Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíðaNýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

26. október 2020 : Koffínneysla unglinga mikil í gegnum orkudrykki

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Áhættumatsnefndar MATÍS eru unglingar í 8.-10.bekk á Íslandi að neyta koffíns í of miklu magni gegnum orkudrykki sem fást í öllum helstu verslunum. 

Sjá nánar

22. október 2020 : Ráðning leikskólastjóra Brimvers/Æskukots

Birna Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Brimvers/Æskukots frá og með 1. janúar 2021.

Sjá nánar

22. október 2020 : Menningarsalur Suðurlands - ósk um samstarf

Byggingarnefnd Menningarsalar Suðurlands á Selfossi, óskar eftir samstarfi við hagaðila á Suðurlandi sem sjá fyrir sér að nýta salinn í framtíðinni. Hér er átt við forsvarsmenn leikfélaga, tónlistarfélaga, skóla, sveitarfélaga auk annarra hagsmunahópa.

Sjá nánar

20. október 2020 : Sundhöll Selfoss opnar aftur mið. 21.október

Sundhöll Selfoss opnar aftur á hefðbundnum tíma miðvikudaginn 21. október eftir að hafa verið lokuð sl. daga. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica