Útisvæði Sundhallar Selfoss lokað vegna kuldatíðar
Vegna kuldatíðar næstu daga verður útisvæði Sundhallar Selfoss lokað frá og með kl 14:00 þriðjudaginn 16. janúar. Fréttin er uppfærð (22. janúar).
Innilaugar og sauna eru opið en við minnum á skólasund er frá kl. 08:00 - 13:30 mánudaga til föstudaga.
Í gömlu innilaug er sundleikfimi Vatn & Heilsu frá:
kl. 15:45 - 20:40 mánudaga
kl. 15:45 - 17:55 þriðjudaga, Cranio er frá kl. 18:30 - 21:00 á þriðjudögum
kl. 17:15 - 20:40 miðvikudaga
Ungbarnasund
kl. 17:15 - 20:10 fimmtudaga
kl. 15:00 - 18:40 föstudaga
laugardag 20. janúar er ekki ungbarnasund
Við vekjum athygli á að gamla innilaugin verður lokuð almenningi, laugardaginn 20. janúar, milli kl. 09:00 til 11:30, vegna sundmóts Sunddeildar Selfoss.
Stefnt er á að opna útisvæðið við Sundhöll Selfoss miðvikudaginn 24. janúar kl. 06:30
Starfsfólk Sundhallar Selfoss