Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. júní 2023 : Lokanir á Gámasvæði vegna verkfalls

Gámasvæði Árborgar, Víkurheiði 4 verður lokað vegna verkfalls sem hér segir:

Sjá nánar

2. júní 2023 : Byggingarréttur fyrir íbúarhúsnæði | Tryggvagata 36

Árborg auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36. Um er að ræða lóð í grónu hverfi miðsvæðis á Selfossi þar sem stutt er í alla þjónustu.

Sjá nánar

2. júní 2023 : Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB

Félagar í stéttarfélaginu FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, sem starfa í leikskólum, sundlaugum, hjá Áhaldahúsi og í þjónustuveri í Ráðhúsi Árborgar hafa boðað til verkfalls frá og með mánudeginum 5. júní 2023 en FOSS er aðildarfélag BSRB.

Sjá nánar

2. júní 2023 : Niðurfelling leikskólagjalda

Leikskólagjöld verða felld niður vegna skerðingar á vistun barna hjá leikskólum Árborgar sökum verkfalls FOSS

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica