Vor í Árborg 2021 - Frestað
Í kjölfar fjölgun smita í Sveitarfélaginu Árborg ásamt núgildandi takmörkunum hefur öllum viðburðum sem fara áttu að fara á Vor í Árborg frá 22.- 25. apríl 2021 verið frestað um óákveðinn tíma.
Þetta er gert með tilliti til aðgerða almannavarna að stemma stigu við frekari útbreyðslu COVID-19. Stefnan er, líkt og á síðasta ári, að halda einstaka viðburði síðar á árinu og verða þeir viðburðir auglýstir nánar síðar.
