Zelsíuz hlaut hvatningarverðlaun SAMFÉS
Verðlaunin eru veitt þeim verkefnum innan félagsmiðstöðva allstaðar á landinu sem talin eru vera öðrum til eftirbreytni og hvatnig til góðra verka.
Sérstuðningur í Zelsíuz
Verðlaunin eru veitt þeim verkefnum innan félagsmiðstöðva allstaðar á landinu sem talin eru vera öðrum til eftirbreytni og hvatnig til góðra verka.
Umsjónamaður verkefnisins er Arnar Helgi Magnússon
Verkefnið snýst um að efla börn og unglinga félagslega og styrkja persónulega.Síðustu ár hefur verkefnið vaxið jafnt og þétt og hefur sannað gildi sitt margoft í hjálp sinni til fjölmargra einstklinga.
Þó að félagsmiðstöðin Zelsíuz haldi utan um verkefnið og sinni því þá er lykillinn að góðum árangri samvinna fjölda stofnanna í Árborg sem hafa það allar að leiðarljósi að bæta og styrkja stöðu barna og unglinga í sveitarfélaginu.

