Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


12. maí 2021

Auglýsing um skipulagsmál | Nauthagi.

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt eftirfarandi tillaga að breytingu á aðalsksipulagi Árborgar:

Nauthagi – Aðalskipulagsbreyting

Breytingin tekur til svæðis sem skilgreint er sem almennt útivistarsvæði í gildandi aðalskipulagi Ú2. Reiturinn er vestan við Nauthóla og er um 8000 m² að stærð. Stofnuð verður stök 1.800 m² íbúðarlóð og mun reiturinn því minnka um tilsvarandi stærð og verða eftir breytingu um 6.200 m². Á lóðinni er gert ráð fyrir um 700 m² byggingu með 6-8 íbúðum á einni hæð.

Nauthagi á Selfossi - Aðalskipulagsbreyting

Ofangreind skipulagstillaga liggur frammmi til kynningar á skrifstofu skipulagsfulltrúa að Austurvegi 67, Selfossi.

Aðalskipulagsbreytingin er í kynningu frá 12.05.2021 til og með 26.05.2021 og skulu athugasemdir og ábendingar berast eigi síðar en 26.05.2021

Athugasemdum og ábendingum skal skila skriflega á skrifstofu skipulagsfulltrúa að Austurvegi 67, 800 Selfossi, eða netfangið skipulag@arborg.is

Anton Kári Halldórsson | skipulagsfulltrúi


Þetta vefsvæði byggir á Eplica