Frístundastarf í Sveitarfélaginu Árborg
Hérna finnur þú yfirlit yfir það fjölbreytta íþrótta- og frístundastarf sem er í boði í sveitarfélaginu.
Nánari upplýsingar er að finna inn á frístundavef Árborgar sem og á heimasíðu hvers félags og/eða fyrirtækis.
Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Árborgar gildir í allt íþrótta- og frístundastarf og er hægt að kynna sér það nánar á Frístundastyrkur Árborgar.