Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Frístundastarf í Sveitarfélaginu Árborg

Hérna finnur þú yfirlit yfir það fjölbreytta íþrótta- og frístundastarf sem er í boði í sveitarfélaginu. 

Nánari upplýsingar er að finna inn á heimasíðu hvers félags og/eða fyrirtækis. 

Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Árborgar gildir í allt íþrótta- og frístundastarf og er hægt að kynna sér það nánar á Frístundastyrkur Árborgar.


Björgunarfélag Árborgar

Ungliðastarf fyrir 15 - 16 ára ára (2003 og 2004)

Björgunarsveitin Björg, Eyrarbakka

Ungliðastarf fyrir 14 ára (2005) til 18 ára

Bókasafn Árborgar á Selfossi, Eyrabakka og Stokkseyri

Opið bókasafn fyrir alla aldurshópa

CrossFit Selfoss

WOD 6 - 11 ára og 12 - 14 ára

Dansstúdíó Worldclass

Dans fyrir 7 ára og 16 ára og eldri

Félagsmiðstöðin Zelsíuz

Skipulagt frístundastarf fyrir börn og unglinga

Fimleikar Umf. Selfoss

Fimleikar fyrir 2ja ára og eldri

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss

Frjálsar íþróttir 6 ára (2013) og eldri

Golfklúbbur Selfoss

Golf fyrir 6 ára og eldri

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss

Handbolti fyrir 6 ára (2013) og eldri

Hestamannafélagið Sleipnir

Reiðnámskeið fyrir alla aldurshópa (þarft að eiga hest)

Íþróttafélagið Suðri

Íþróttir fatlaðra

Júdódeild Umf. Selfoss

Júdó fyrir 6 ára (2013) og eldri

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

Knattspyrna fyrir 4 ára (2015) og eldri

Körfuknattleiksfélag Selfoss

Körfubolti frá 5 ára

Skákfélag Selfoss og nágrennis

Skák fyrir alla aldurshópa

Skátafélagið Fossbúar

Skátastarf fyrir 11 ára (2009) og eldri

Sunddeild Umf. Selfoss

Ungbarnasund 6 ára og yngri, sundnámskeið 7 ára og eldri

Taekwondodeild Umf. Selfoss

Taekwondo fyrir alla aldurshópa

Tónlistarskóli Árnesinga

Tónlistarnám frá 3 ára

Tónsmiðja Suðurlands

Tónlistarnám fyrir alla aldurshópa

Ungmennafélag Stokkseyrar

Fimleikar og knattspyrna fyrir 6 ára og eldri

Yoga Sálir

Yoga fyrir 5 ára og eldri

Æskulýðsstarf Selfosskirkju

Fjölbreytt barna- og unglingastarf


Þetta vefsvæði byggir á Eplica