Nýjustu tilkynningarnar

Fyrirsagnalisti

27. september 2021 : Suðurhólar verða lokaðir þriðudaginn 28.september

Suðurhólar verða lokaðir frá kl 13:00 á morgun þriðjudaginn 28.09.2021 til 18:00 vegna lagningu á lágspennustrengjum úr nýrri spennistöð við Suðurhóla inn Akralandið. 

Sjá nánar

13. september 2021 : Götulokun | Selfoss

Þriðjudaginn 14.09 frá kl 20:30 og fram á nótt mun Austurvegi verða lokað frá hringtorgi, Tryggvatorgi, að Tryggvagötu. Hjáleiðir verða sérmerktar um Eyraveg, Engjaveg, Tryggvagötu og Árveg.

Sjá nánar

2. september 2021 : Kvikmyndatökur í Árborg

Sveitarfélagið hefur veitt leyfi til tímabundina afnota af vegum Árborgar, þá nánar tiltekið á grónum íbúagötum á Selfossi, fjórar staðsetningar á Eyrarbakka og atriði við kirkjuna á Stokkseyri. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica