Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu tilkynningarnar

Fyrirsagnalisti

7. janúar 2026 : Íbúafundur - Kynning á fjárhagsáætlun Árborgar 2026

Sveitarfélagið Árborg boðar til íbúafundar mánudaginn 12. janúar 2026 kl. 18:00 í Ráðhúsi Árborgar. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ráðhússins á 3. hæð. 

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg sunnudaginn 11. janúar 2026

Frá kl. 11:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.

Sjá nánar

18. desember 2025 : Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn og er styrkjum úthlutað með hliðsjón af niðurstöðu faglegs mats sérstakrar matsnefndar. Til úthlutunar eru um 1.000.000 krónur árlega.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica