Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu tilkynningarnar

Fyrirsagnalisti

9. október 2025 : Lokun á vegi í Hellisskógi

Vegna lagningu strengs HS-veitna að nýrri Ölfusárbrú verður vegurinn meðfram ánni í Helliskóg lokaður á dagvinnutíma(8:00-16:00) vikuna 13-17.okt næstkomandi.

8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Móstekkur. Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði.

Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.
Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum. 

Móstekkur - sala á byggingarétti

24. september 2025 : Menningarverðlaun SASS 2025

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2025.

Sjá nánar

23. september 2025 : Útboð | Vetrarþjónusta Árborg 2025-2028

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í verkið: „Vetrarþjónusta Árborg 2025-2028“

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica