Lausar lóðir undir atvinnuhúsnæði
Sveitarfélagið auglýsir 6 lóðir í Víkurheiði á Selfossi, undir atvinnuhúsnæði lausar til úthlutunar.
Um er að ræða vel staðsetta lóðir á iðnaðar- og atvinnusvæði við Eyraveg sunnan Selfoss
Svæði er skilgreint athafnarsvæði og ætlað undir hreinlega atvinnustarfsemi.
Víkurheiði 3, 5, 13, 18, 20 og 22
Hægt er að sækja um lóðirnar á Mínum síðum Árborgar, einnig eru upplýsingar og hlekkur á Mínar síður á kortasjá Árborgar map.is/arborg og velja þar lausar lóðir.