Stjörnuleikarnir í íþróttahúsinu Vallaskóla laugardaginn 7. febrúar
Frábært tækifæri fyrir börn sem hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþrótta- og tómstundastarfi að koma og prófa eitthvað nýtt og spennandi.
Stjörnuleikarnir eru íþróttaæfing / kynning þar sem börn með sér og stuðningsþarfir eru sérstaklega velkomin að prófa fjölbreyttar greinar.
Leikarnir eru settir upp eins og stór stöðvaþjálfun þar sem hver hópur prófar allskyns leiki og sprell og öll taka þátt (foreldrar, systkini og vinir).

