Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2024
Umhverfisnefnd Árborgar samþykkti á fundi sínum að auglýsa eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga sumarið 2024.
Viðurkenningarnar verða afhentar Sumar á Selfossi , daganna 8. - 11. ágúst 2024
Veittar eru viðurkenningar fyrir:
- Fallegasti garðurinn
- Fallegasta gatan
- Snyrtilegasta fyrirtækið eða stofnun
- Framúrskarandi starf að umhverfismálum í sveitarfélaginu
Hægt er að senda ábendingar til nefndarinnar á netfangið: arborg@arborg.is fyrir 17. júlí nk.