Vinnuskóli Árborgar
Austurvegur 2b | 800 Selfoss
 Símanúmer:  480 1951 
Netfang: vinnuskolinn@arborg.is 

Vinnuskóli Árborgar er starfræktur á sumrin en þar fá unglingar úr efstu bekkjum grunnskólanna tækifæri á að vinna við ýmiskonar verkefni sem eiga það sameiginlegt að gera sveitarfélagið okkar fegurra.
Hægt er að sækja um í gegnum skráningarkerfið Völu: Skrá í Vinnuskóla Árborgar
Leiðbeiningar fyrir skráningu í Vinnuskóla Árborgar
Megin hlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 8., 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni sem flest snúa að garðyrkju og umhirðu í sveitarfélaginu. Unglingar geta einnig sótt um þátttöku í Skapandi sumarstörfum. Í sumar stenst ungmennum fædd 2008 (17 ára) vinnu í vinnuskólanum.
Áhersla er lögð á að starfsumhverfið sé hvetjandi og ungmennin fái tækifæri til að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum. Farið er yfir mikilvæga þætti eins og reglusemi, stundvísi, ábyrgðartilfinningu og hvernig bera eigi virðingu fyrir umhverfi sínu. Í lok sumars gefst nemendum kostur á að fá umsagnir um störf sín sem unnar eru af flokkstjórum Vinnuskólans og Vinnuskólastjóra.
Tímabilið er 10. júní - 17. júlí 2025 | Vinnutími og tímakaup
Vinnutími
2011: 3 tímar á dag mánudag - fimmtudags, annað hvort kl. 9:00 - 12:00 eða kl. 12:45 - 15:45 = 66 klst. (15. mín kaffitími kl. 10:30 og 15 mín. kaffitími kl. 14:30)
2010: 6 tímar á dag mánudag - fimmtudags kl. 9:00 - 15:45 = 132 klst. (15. mín kaffitími kl. 10:30 - hádegismatur kl. 12:00 - 12:45 - 15 mín. kaffitími kl. 14:30)
2009: 6 tímar á dag mánudag - fimmtudags kl. 9:00 - 15:45 og 3 tímar á föstudögum kl. 9:00 - 12:00 = 147 klst. (15. mín kaffitími kl. 10:30 - hádegismatur kl. 12:00 - 12:45 - 15 mín. kaffitími kl. 14:30)
2008: 6 tímar á dag mánudag - fimmtudags kl. 9:00 - 16:00 og 3 tímar á föstudögum kl. 9:00 - 12:00 = 152,5 klst. (15. mín kaffitími kl. 10:30 - hádegismatur kl. 12:00 - 12:45 - 15 mín. kaffitími kl. 14:45)
Tímakaup
- 2011 eru með 1.041 krónur á tímann
 - 2010 eru með 1.190 krónur á tímann
 - 2009 eru með 1.487 krónur á tímann
 - 2008 eru með 2.974 krónur á tímann
 
Markmið vinnuskólans
- Fegra og snyrta bæinn okkar
 - Gefa unglingum kost á vinnu, þjálfun og fræðslu í sumarleyfi sínu
 - Kenna unglingum fagleg vinnubrögð og meðferð verkfæra
 - Unglingarnir læri virðingu, stundvísi og aga á vinnustað
 - Unglingar læri að bera virðingu fyrir umhverfi sínu og bænum sínum
 - Viðhalda jákvæðri ímynd um vinnuskólann og gera hana enn jákvæðari
 
Skrifstofan
Skrifstofa Vinnuskólans er stödd í félagsmiðstöðinni Zelsíuz að Austurvegi 2B. Þar starfa Guðmunda Bergsdóttir skólastjóri vinnuskólanns, Weronika Alejnikow þjónustufulltrúi og Alexander Freyr Olgeirsson umsjónaraðilar stuðningsúrræða.
Símanúmerin á skrifstofunni eru:
480 1952 
 480 1951 
 vinnuskolinn@arborg.is 
Veikindi skal tilkynna í síma 480 1952 fyrir klukkan 09:00 á morgnana. Einnig er hægt að skrá veikindi í gegnum https://vinnuskoli-umsokn.vala.is/
Starfsreglur Vinnuskólans
- Vinnuskólinn er tóbakslaus vinnustaður. Það gildir á leið í og úr vinnu, á vinnusvæði og í matar- og kaffitímum
 - Mæta ber stundvíslega til vinnu og stunda hana samviskusamlega
 - Fara vel með eignir Vinnuskólans og bera virðingu fyrir eignum annarra
 - Ef um veikindi er að ræða skal forráðamaður tilkynna þau fyrir kl. 09:00 á morgnanna á skrifstofu skólans í síma 480 1951 eða 480 1952
 - Notkun farsíma við vinnu er ekki heimil. Símar skulu vera stilltir á hljóðlaust og ekki notaðar sem samskiptatæki á vinnutíma Vinnuskólans. Engin ábyrgð er tekin á slíkum tækjum á vinnutíma.
 - Engin ábyrgð er tekin á persónulegum hlutum sem komið er með til vinnu og eru ekki nauðsynlegir til starfsins.
 - Beiðni um leyfi eða frí afgreiðir Vinnuskólastjóri/verkstjóri á skrifstofu skólans
 - Starfsfólk leggur sér sjálft til allan fatnað og skal hann vera samkvæmt aðstæðum og verkefnum
 - Öllum er ráðlagt að merkja fatnað og vinnuvettlinga, skó og stígvél. Vinnuskólinn skaffar ekki vettlinga en við mælum með því að keypt séu tvö pör í byrjun sumars sem duga á yfir sumarið
 - Allir tilburðir til eineltis verða tilkynntir til skrifstofu Vinnuskólans um leið og þeir gerast. Við þá tilkynningu fer af stað verkferill vegna eineltismála.
 - Unglingarnir eru á tímakaupi, ef þau sinna ekki vinnu sinni þrátt fyrir að vera á staðnum áskilur Vinnuskólinn sér rétt til að greiða ekki fyrir óunna vinnu.
 
Brot á starfsreglum Vinnuskólans getur þýtt brottvísun, að undangenginni áminningu.
- Brjóti nemandi vísvitandi reglur vinnuskólans getur flokkstjóri áminnt nemandann og í samráði við verkstjóra vísað nemanda úr vinnu tímabundið, en endanleg brottvikning er í höndum vinnuskólastjóra í samráði við verkstjóra og flokkstjóra.
 
- Brottrekstur - haft samband við foreldra símleiðis.
 - Brottrekstur - fundur með forráðamönnum.
 - Brottrekstur rekin(n) út sumarið – samskipti við forráðamenn.
 
- Ef um alvarlegri brot er að ræða getur nemanda verið vísað úr vinnuskólanum á staðnum. Haft er samband við foreldra ef nemanda er vísað úr vinnu tímabundið eða endanlega.
 - Ef eineltismál koma upp í vinnuskólanum verður farið eftir ákveðnum verkfe vinnuskólinn hefur útbúið sér. Slík mál eru ávallt unnin í samráði við foreldra viðkomandi.
 - Ef foreldrar eða forráðamenn eru ósáttir við störf eða aðgerðir tengdar Vinnuskólanum þá skal hafa samskipti beint við skrifstofu Vinnuskólans. Ekki un dir neinum kringumstæðum skal hafa samband við flokkstjóra til að koma á framfæri gagnrýni eða kvörtunum.
 - Í Vinnuskólanum er ekki bara unnið. Við höldum einnig fræðslur og lokahátíð þar sem boðið er upp á grill, leiki, þrautir og margt skemmtilegt.
 - Líkt og seinasta ár mun Vinnuskólann safna í gagnabanka meðmælum fyrir alla starfsmenn Vinnuskólans. Nemendur Vinnuskóla geta þannig sett Vinnuskólann á ferilskrá og þegar sótt er um vinnu má benda á umsjónarmenn Vinnuskólans sem meðmælendur. Þeir sem standa sig vel fá auðvitað glimrandi meðmæli en þeir sem sýna litla virkni, metnað eða neikvætt viðhorf geta ekki búist við því að meðmælin verði jákvæð.
 
Vinnuskólinn hefst mánudaginn 10. júní 2025
Svæðaskipting Árborg | Sumar 2025
Svæði frá og með 12.júní
- 10.bekkur - Svæði 1 (Leikvöllur Miðtún)
 - Hópur 1a og 1b 8. bekkur - Svæði 3 (Tryggvagarður)
 - Hópur 2a og 2b 8. bekkur - svæði 10 (Leikvöllur Lóurima)
 - Hópur 3a og 3b 8. bekkur - svæði 17 (Leikvöllur í Kringlumýri)
 - Hópur 4a og 4b 8. bekkur - svæði 9 (Aðaltjörn/Langholt)
 - Hópur 5 – Stokkseyri
 - Hópur 1 – 9. bekkur Svæði 3 (Vallaskóli við Engjaveg)
 - Hópur 2 – 9. bekkur Svæði 3 (Vallaskóli við Aðalingang, Sólvöllum)
 - Hópur 3 – 9. bekkur Svæði 12 (Skatepark)
 - Hópur 4 – 9. bekkur - Svæði 12 (Aparóló)
 - D&D hópur - Svæði 11 (Sunnulækjarskóli)
 - 17 ára hópur - Svæði 7 (Stekkholt)
 
Fyrstu tveir dagarnir hjá 8. bekk í Vinnuskólanum
Þriðjudagur 10. júní - fræðsla um Vinnuskólann og hópefli
- Kl. 9:00 - 12:00 HÓPAR 1a, 2a, 3a, 4a og 5a (8. bekkur fyrir hádegi). Mæting í félagsmiðstöðina Zelsíuz (Austurvegi 2b). Starfsfólk Vinnuskólans tekur á móti unglingunum og verður með fræðslu um Vinnuskólann og hópefli. Vinnudegi lokið kl. 12:00.
 - Kl. 12:45 - 15:45 HÓPAR 1b, 2b, 3b, 4b og 5b (8. bekkur - eftir hádegi). Mæting í félagsmiðstöðina Zelsíuz (Austurvegi 2b). Starfsfólk Vinnuskólans tekur á móti unglingunum og verður með fræðslu um Vinnuskólann og hópefli. Vinnudegi lokið kl. 15:45
 
Miðvikudagur 11. júní
- Kl. 9:00 - 12:00 HÓPAR 1a, 2a, 3a og 4a (8. bekkur – fyrir hádegi). Mæting í Sigtúnsgarð þar sem flokkstjórar munu taka á móti þeim, úthluta vinnuvestum og leggja af stað í ruslatýnslu um bæinn. Vinnudegi lokið kl. 12:00. Hópur 5b mætir hjá Barnaskólanum á Stokkseyri.
 - Kl. 12:45 - 15:45 HÓPAR 1b, 2b, 3b, 4b og 5b (8. bekkur – eftir hádegi). Mæting í Sigtúnsgarð þar sem flokkstjórar munu taka á móti þeim, úthluta vinnuvestum og leggja af stað í ruslatýnslu um bæinn. Vinnudegi lokið kl. 15:45.
 
Við mælum með að unglingar hafi með sér nesti fyrir kaffihlé, vinnuhanska og klæða sig eftir veðri.
Fyrstu tveir dagarnir hjá 9. - 10. bekk í Vinnuskólanum
Þriðjudagur 10. júní
- 9:00 - 12:00 9. bekkur HÓPAR nr. 1, 2, 3, 4, D&D hópur og 10. bekkur. Mæting í Sigtúnsgarð þar sem flokkstjórar munu taka á móti þeim, úthluta vinnuvestum og leggja af stað í ruslatýnslu og önnur verkefni um bæinn.
 - 12:00 - 12:45 hádegishlé (ef einhver hefur ekki tök á að fara heim í hádeginu er hægt að borða nestið sitt í félagsmiðstöðinni Zelsíuz).
 - 12:45 - 16:00 9. bekkur HÓPAR nr. 1, 2, 3, 4, D&D hópur og 10. bekkur. Mæting í Sigtúnsgarð þar sem flokkstjórar munu taka á móti þeim og haldið áfram í ruslatýnslu.
 
Miðvikudagur 11. júní - fræðsla um Vinnuskólann, hópefli og útivinna
- Kl. 9:00 - 12:00 9. bekkur HÓPUR nr. 1, 2, 3 og 4 mæta í félagsmiðstöðina Zelsíuz (Austurvegi 2b) þar sem starfsfólk Vinnuskólans tekur á móti unglingunum og verður með fræðslu um Vinnuskólann og hópefli. D&D hópur og 10. bekkur mæta í Sigtúnsgarð þar sem flokkstjórar munu taka á móti þeim og haldið áfram í ruslatýnslu.
 - 12:00 - 12:45 hádegishlé (ef einhver hefur ekki tök á að fara heim í hádeginu er hægt að borða nestið sitt í félagsmiðstöðinni Zelsíuz).
 - 12:45 - 16:00 9. bekkur HÓPAR nr. 1, 2, 3 og 4 mæta í Sigtúnsgarð þar sem flokkstjórar munu taka á móti þeim og haldið áfram í ruslatýnslu. D&D hópur og 10. bekkur mæta í félagsmiðstöðina Zelsíuz þar sem starfsfólk Vinnuskólans tekur á móti unglingunum og verður með fræðslu um Vinnuskólann og hópefli.
 
Við mælum með að unglingar hafi með sér nesti fyrir kaffihlé, vinnuhanska og klæða sig eftir veðri.
Fyrstu tveir dagarnir hjá 17 ára hópi í Vinnuskólanum
Þriðjudagur 10. júní og miðvikudagur 11. júní
- 9:00 - 12:00 Mæting við græna svæðið við Aðaltjörn og Langholt þar sem flokkstjórar munu taka á móti þeim, úthluta vinnuvestum og leggja af stað í ruslatýnslu og önnur verkefni um bæinn.
 - 12:00 - 12:45 hádegishlé (ef einhver hefur ekki tök á að fara heim í hádeginu er hægt að borða nestið sitt í félagsmiðstöðinni Zelsíuz).
 - 12:45 - 16:00 Mæting við græna svæðið við Aðaltjörn og Langholt þar sem flokkstjórar munu taka á móti þeim og haldið áfram í ruslatýnslu.
 
Við mælum með að unglingar hafi með sér nesti fyrir kaffihlé, vinnuhanska og klæða sig eftir veðri.
Fyrstu dagarnir í Skapandi sumarstörfum:
- Fyrstu tvo dagana (þriðjudaginn 10. júní og miðvikudaginn 11. júní) verða skapandi sumarstörf með aðsetur í Sunnulækjarskóla. Það er mæting kl. 9:00 í Sunnulækjarskóla þar sem Þórunn Ösp og Ragnheiður Petra, flokkstjórar taka á móti þeim.
 - Kaffihlé kl. 10:30 og 14:30 og hádegishlé kl. 12:00 - 12:45 - ef einhver hefur ekki tök á að fara heim í hádeginu er hægt að borða nestið sitt í félagsmiðstöðinni Zelsíuz. Vinnudegi lýkur kl. 15:45
 - Fimmtudaginn 12. júní er svo mæting kl. 9:00 í ungmennahúsið Pakkhúsið (Austurvegi 2b) þar sem skapandi sumarstörf verða með aðsetur yfir allt sumarið.
 
Við mælum með að unglingar hafi með sér nesti og klæði sig eftir veðri.
Hér má finna hópaskiptingu fyrir sumarið 2025
Hópur 1a - 8. bekkur fyrir hádegi
Anton Grétar Marinósson
 Arnar Snær Birgisson
 Aron Logi Daníelsson
 Bjarki Leó Finnsson
 Bjarmi H. Sverrisson Arakaki
 Bjartur Elí Finnsson
Birkir Örn Theodórsson
 Hilmar Orri Ásmundsson
 Jóhann Viðar Ingvason
 Jósep Ottó Sigurðsson
 Magnús Tryggvi Birgisson
 Óskar Bragi Þórisson
 Saffi Ullah Karim
Hópur 1b - 8. bekkur eftir hádegi
Alex Krystian Graczyk
 Arnoma Yanprawate
Erik Berg Ingason
 Friðrik Bjarni Andrésson
 Halldór Ingi Hreiðarsson
 Hlynur Leó Davíðsson
Ingjaldur Sverrisson
 Jóhann Snær Jónsson
 Jón Brynjar Olgeirsson
 Kári Fannar Sigurjónsson
 Maris Óskar Leonovs
 Oleksandr Samoilenko
 Pétur Jóhann Pétursson
Stefán Máni Stefánsson
Hópur 2a - 8. bekkur fyrir hádegi
Andrea Líf Gylfadóttir
 Bára Ingibjörg Leifsdóttir
 Eva Mekkín Hjaltadóttir
 Eva Sól Axelsdóttir
Hanna Björg Jónsdóttir
Hildur Eva Bragadóttir
 Hrafnhildur Y Þórarinsd. Baxter
 Jóhanna Vinsý Lilliendahl
 Klara María Kristinsdóttir
 Rakel Heiða Ármannsdóttir
 Rakel Ingibjörg Ívarsdóttir
 Rakel María Víðisdóttir
Sara Rún Auðunsdóttir
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir
Hópur 2b - 8. bekkur eftir hádegi
Amelía Ósk Tryggvadóttir
 Anna Margrét Árnadóttir
 Annija Lapinska
 Antonie Aurora Rogge
Elsa Sverrisdóttir
Eva Lynn Thomas
 Iðunn Ragna Bergþórsdóttir
 Karolína Kristín Szafranowicz
 Natalía Lind Hannesdóttir
 Ragna Evey Arilíusdóttir
 Ronja Sif Magnúsdóttir
 Salvör Norðfjörð Ágústsdóttir
 Sylvía Björk Ívarsdóttir
 Victoría Ýr Reynisdóttir
 Þórdís Lísa Einarsdóttir
Hópur 3a - 8. bekkur fyrir hádegi
Anton Rökkvi Bjarkason
 Aron Rafn Eyþórsson
 Atli Snær Baldvinsson
 Birgir Hartmann Guðfinnsson
 Birkir Aron Ársælsson
 Brynjar Ingi Bjarnason
 Brynjar Bogi Halldórsson
 Daníel Steinberg Larsen
 Elimar Þór Þórisson
 Haraldur Ari Hjaltested Arason
 Hartmann Helgi Kristgeirsson
 Hrafn Óli Larsen
 Hróbjartur Vigfússon
 Þráinn Máni Gunnarsson
Hópur 3b - 8. bekkur eftir hádegi
Benedikt Jón Baldursson
Daniel Hilmar 
Damian Dymitr Porebski
Eivin Christiansen Magnússon
Gabriel Fannar Ólafsson
Kári Adolfsson
Oskar Ciechanowski
Ólafur Eldur
Patrekur Már Matthíasson
Sigurmundur Ari Gunnþórsson
Steindór Orri Fannarsson
Steinþór Blær
Veigar Elí Ölversson
Hópur 4a - 8. bekkur fyrir hádegi
Auður Þórarinsdóttir
 Ásta Kristín Ólafsdóttir
 Bergþóra Hauksdóttir
 Brynja Björk Guðbrandsdóttir
 Diljá Sævarsdóttir
Emilía Rún Patreksdóttir
 Erla Björt Árnadóttir
 Filippía Brynjarsdóttir
María Bryndís Ólafsdóttir
 Katrín Lísa Guðmundsd. Johnsen
 Lea Guðrún Aya Jónasdóttir
 Ólöf Otradóttir
 Rakel Jósebína Róbertsdóttir
 Salka Sif Styrmisdóttir
 Sigrún Anna Sveinsdóttir
 Sóley Nanna Magnúsdóttir
Hópur 4b - 8. bekkur eftir hádegi
Dagbjört Eva Hjaltadóttir
 Elísabet Freyja Elvarsdóttir
 Elísabet Helga Hlynsdóttir
 Hildur Lilja Grétarsdóttir
 Hugrún Hadda Hermannsdóttir
 Mahdia Amiri
 Karen Eva Guðnadóttir
 Sigurdís Þorbjörnsdóttir
 Sara Koniuszy
Hópur 5a - 8. bekkur BES fyrir hádegi
Finnur Andri Kristinsson
 Hannes Breki Björnsson
 Haraldur Aron Örvarsson
 Óskar Atli Örvarsson
 Paula Jane Lobitana
Svanhildur Pálín Viktorsdóttir
Hópur 1 - 9. bekkur
Andri Leví Jónsson
Augustas Janciukynas
Ásgrímur Hrafn Arnarsson
Dagbjartur Ólafsson
Gunnar Ágúst Sigurðsson
Jakob Ragnar Hafdísarson
Jón Arnar Ólafsson
 Markús Kristjánsson
 Matthías Hrafn Karlsson
 Nói Sær Guðmundsson
 Rúnar Alexander Jónsson
 Þór Wu Sigurðarson
Hópur 2 - 9. bekkur
Anna Markhaichuk
Anna Rakel Sigurbjargardóttir
Ayda Rezaei
 Ásta Berg Ægisdóttir
Birna Marín Halldórsdóttir
 Brynja K. Sigursteinsdóttir
 Dagbjört Oktavía Vigfúsdóttir
 Elísabet Agla Svavarsdóttir
Freyja Katrín Másdóttir
Heiðdís Erla Ásgeirsdóttir
 Ingibjörg Laufey Ragnarsdóttir
Margrét Rós Júlíusdóttir
Nadía Ýr Daníelsdóttir
Hópur 3 - 9. bekkur
Alexander Þór Stefánsson
 Bessi Gauti Sigurðsson
Elmar Elí Fannarsson
Fannar Leví Sigurðsson
 Grétar Rafael Antonsson
Ingvar Hrafn Sigurðarson
 Ísak Logi Jónasson
 Logi Arnórsson
Óskar Dagur Kristjánsson
 Sveinn Ísak Hauksson
Hópur 4 - 9. bekkur
Arnar Logi Hafsteinsson
Baltasar Karlsson
Chanuka Naethsiri B A Gedara
David Luc Vokes-Pierre
Frosti Elvarsson
Hafberg Snær Marinósson
Jón Trausti Helgason
Jón Veigar Stefánsson
Mikael Arnar Tómasson
Orri Freyr Stefánsson
Óskar Elí Bjarmason
Reykdal Máni Magnússon
Sveinn Atli Jónsson
D&D hópur
Elvar Björn Guðjónsson
 Gestur Ingi Maríasson
 Guðni Snær Davíðsson
 Hólmar Bragi Pálsson
 Jakob Andri Hafsteinsson
 Logi Helgason Isaksen
 Mikael Þór Daðason
 Pálmar Óli Ástmarsson
 Ragnar Máni Sigurbjörnsson
 Sigurður Reynir Valgeirsson
 Sveinbjörn Hagalín Ólafsson
 Thomas Lárus Jónsson
 Vilhjálmur Hólm Ásgeirsson
10. bekkur
Adam Daniel Konieczny
Amanda Rán Oddsteinsdóttir
Arnar Breki Jónsson
Arnar Kári Erlendsson
Ásgeir Ægir Gunnarsson
Elvar Ingi Stefánsson
Elvar snær Arnarsson
Friðrik Snær Jónsson
Gabríel Alexander Andrason
Gabríel Jóhann White
Olaf Swiecicki
Óli Freyr Sveinsson
Oskar Walicki
Róbert Arnar Halldórsson
Rúnar Benedikt Eiríksson
Sandro Gurgenidze Munoz
Stefán Breki Hreinsson
Tómas Egidijusson
Victor Yngvi Haraldsson
Viktor Ingi Sigurgeirsson
Skapandi sumarstörf
Agnar Janis Leonovs
 Anna Luiza Einarsd. De Oliveira
 Álfey Tara Sindradóttir
 Ása Guðrún Sigurðardóttir
 Björgvin Orri Andrésson
 Chloe Anne Arnfinnsdóttir
 Eiður Þór Baldursson
 Elías Áki Hjaltason
 Elín Eyrún Herbertsdóttir
 Francis Mosi Tómasson Pollock
 Gerda Austreviciuté
 Helena Sif Jónsdóttir
 Hugrún Lísa Guðmundsd. Johnsen
 Ída Maren Fannarsdóttir
 Kacper Adam Figlarski
 Logi Scheving Riley
 Lúkas Örn Sigurðsson
 Natalia Rogozynska
 Natalie Rós Andradóttir
 Ólavía Ósk Gunnarsdóttir
17 ára hópur
Anh Hoang Minh Nguyen
Anna Mai Anh Bui
Brynhildur Freyja Jónsdóttir
Ella Marlene Rogge
Guðmundur Atlas Kjartansson
Guðmundur Galdur Egilson
Haukur Harðarson
Hrafnhildur Diljá Einarsdóttir
Jóhann Nökkvi Svavarsson
Majd Ahmadsson
Musfirah Karim
Sara María Hlynsdóttir
Unnur Ben Guðríðardóttir
Valur Harðarson
Fjörliðahópur
Álfrún Ída Fanneyjardóttir
Andrea Eir Arnarsdóttir
Dagný Kristín Gunnarsdóttir
Dagur Þór Helguson
Fannar Leví Davidsson
Gunnar Mar Gautason
Jón Bjartur Jónsson
Kamilla Ýr Atladóttir
Óliver Daði Sverrisson
Piotr Mariusz Kolenda
Ragnheiður B. Sigurhansdóttir
Sæþór Már Ólafsson
Snorri Steinn Guðnason
Stefán Friðrik Magnfreðsson
Þorbjörn Arnar Arnfinnsson
Þorgeir Kristinn Helguson
Fimleikadeild
Birgir Árni Sigmundsson
 Birta Rós Einarsdóttir
 Eiður Hilmar Sigmundsson
 Hinrik Jarl Aronsson
 Ingibjörg Anna Sigurjónsdóttir
 Kamilla Hafsteinsdóttir
 Sunneva Gunnarsdóttir
Reiðskóli Jessicu
Eva Sóley Guðmundsdóttir
 Gabríela Elimarsdóttir
 Henrika Sif Sigurjónsdóttir
 Kolbrá Agla Steingrímsdóttir
 Mía Einarsdóttir Klith
Gobbigobb - sveitanámskeið
Dagmar Glódís Jónsdóttir
 Maggie María Eiden
 Melkorka Mýr Hlynsdóttir
 Sara Fanney Snorradóttir
 Stefanía Vala Valsdóttir
 Þorsteinn Jón Hlöðversson
Sumarfrístund Bifröst
Bylgja Hrönn Ívarsdóttir
 Dúna Björg Bjarnadóttir
 Edda Ríkey Brynjarsdóttir
 Kamilla Mist Eiríksdóttir
 Lilja Björg Ólafsdóttir
Golfvöllur
Alex Leví Guðmundsson
 Alexander Máni Hlynsson
 Einar Ben Sigurfinnsson
 Emil Nói Auðunsson
 Hjalti Sigurðsson
 Kristján Elí Ögmundsson
 Leifur Freyr Leifsson
 Sölvi Berg Auðunsson
 Viktor Hrannar Jónínuson
 Þorgeir Kristjánsson
Sumarfrístund - Bjarkarból
Alexander Örn Ögmundsson
 Einar Ari Gestsson
 Emilía Ýr Guðmundsdóttir
 Jón Hafdal Þorvaldsson
 Kristín Ásta Hjaltadóttir
Gabriel Logi Ibsen Tómasson
Knattspyrnuvöllur - Þjálfun
Alexander Þórðarson
 Borgþór Gunnarsson
 Freyja Mjöll Gissurardóttir
 Gabríel Úlfur Magnúsarson
 Helga Sigríður Jónsdóttir
 Jónatan Máni Þórarinsson Baxter
 Kristinn Guðni Maríasson
 Rán Ægisdóttir
Sumarfrístund - Eldheimar
Dagný Rut Einarsdóttir
 Kristveig Lára Þorsteinsdóttir
 Nikola Dagmara Szpiech
 Nikola Pieniazek
 Perla Dís Ármannsdóttir
 Rannveig Helga Kjartansdóttir
Knattspyrnuvöllur - Vallarstörf
Gestur Helgi Snorrason
 Ingólfur Brynjar Ingólfsson
 Jón Reynir Halldórsson
 Maksymilian Luba
 Thelma Sif Halldórsdóttir
 Þórir Ísak Steinþórsson
Sumarfrístund - Hólar
Brynja Sigurþórsdóttir
 Freyja Hrafnsdóttir
 Kristín Björk Halldórsdóttir
 Marín Día Svavarsdóttir
 Ólöf Helga Orradóttir
 Svanhildur Edda Rúnarsdóttir
Körfubolti
Benjamín Hayden Caird
 Einar Jökull Eyþórsson
 Elvar Ingi Stefánsson
 Halldór Steinar Benjamínsson
 Hlynur Freyr Viðarsson
 Joao Martins Da Silva Almeida
 Kári Valdín Ólafsson
Sumarsmiðjur
Bjarki Hrafn Sturluson
 Björn Grétar Björnsson
 Elva Lillian Ottesen Sverrisd.
 Guðmunda Ástmundsdóttir
 Lilja Dara Ako
 Rakel Lind Árnadóttir
Leikfélag Selfoss
Andrea Nótt Árnadóttir 28. júlí - 16. ágúst
 Bryndís Alma Árnadóttir 28. júlí - 16. ágúst
 Freyja Katrín Másdóttir 10. júní - 20. júní og 30. júní - 4. júlí 
 Guðbjörg Marý Eyjólfsdóttir 23. - 27. júní 
 Hekla Sif Waage Ragnarsdóttir 10. júní - 20. júní og 30. júní - 4. júlí 
 Kristrún Birta Guðmundsdóttir 16. júní- 4. júlí og 28. júlí - 8. ágúst
 Valgerður Ása Eyjólfsdóttir 23. - 27. júní