Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Skólaþjónusta

Aðsetur: Ráðhúsinu, Austurvegi 2 | 800 Selfoss
Opið: mánudaga - föstudaga kl. 9:00 - 16:00
Sími: 480 1900

Netfang: skolathjonusta@arborg.is

Þjónusta við leik- og grunnskóla í sveitarfélaginu. Leiðarljós skólaþjónustunnar er að þjóna fjölbreyttum þörfum barna, foreldra og starfsfólks.

Hjá skólaþjónustu er lögð áhersla á gott samstarf við börn og foreldra, snemmtæka íhlutun, lausnaleit og þverfaglegt samstarf sem flestra fagaðila sem koma að þjónustunni. Skólastjóri leik- og grunnskóla ber ábyrgð á skipulagi og framkvæmd skólaþjónustu hvers skóla.

Meginþjónustuþættir eru: kennslufræðileg ráðgjöf, talmeinaráðgjöf og þjálfun, sálfræðiráðgjöf, stuðningur við starfsþróun í skólum, ýmsar skimanir og greiningar.

Deildarstjóri: Anna Ingadóttir | annai@arborg.is

Dagforeldrar
Leikskólar
Grunnskólar
Eyðublöð og umsóknir
Annað útgefið efni


Þetta vefsvæði byggir á Eplica