Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Skólaþjónusta

Aðsetur: Ráðhús, Austurvegi 2 | 800 Selfoss
Opið: mán. - fim. kl. 09 - 16, fös. kl. 09 - 12
Sími: 480 1900
Netfang: skolathjonusta@arborg.is

Skólaþjónusta Árborgar sinnir margþættum verkefnum með það að leiðarljósi að mæta fjölbreyttum þörfum barna, forsjáraðila og starfsfólks skóla og frístundar. Áhersla er lögð á þverfaglegt og gott samstarf bæði við börn og forsjáraðila auk þeirra fagaðila sem koma að þjónustunni.

Hjá skólaþjónustu er lögð áhersla á farsæld í þágu barna, snemmtækan stuðning, lausnaleit, öfluga fræðslu og námskeið bæði fyrir börn, foreldra og starfsfólk skóla og frístundar. Skólastjóri leik- og grunnskóla ber ábyrgð á skipulagi og framkvæmd stoðþjónustu hvers skóla og að málum sé vísað til skólaþjónustu þegar þess gerist þörf.

Helstu þjónustuþættir eru: Innritun í leik- og grunnskóla, starfstengd leiðsögn, kennslufræðileg ráðgjöf, fjölmenningarleg ráðgjöf, talmeinaráðgjöf og framburðarþjálfun, sálfræðiráðgjöf, skimanir og greiningar og stuðningur við starfsþróun í skólum. 

Starfsmenn skólaþjónustu

Deildarstjóri skólaþjónustu

Sérfræðingar skólaþjónustu

 • Aneta Figlarska, kennsluráðgjafi í fjölmenningu
 • Anna Berglind Svansdóttir, talmeinafræðingur
 • Ásdís Sigurðardóttir, atferlisfræðingur (í leyfi)
 • Berglind Jónsdóttir, talmeinafræðingur (í leyfi)
 • Ellen Mjöll Magnúsdóttir Hlíðberg, ritari
 • Guðný I. Rúnarsdóttir, leikskólaráðgjafi
 • Halla Marinósdóttir, talmeinafræðingur
 • Hrund Harðardóttir, kennsluráðgjafi
 • Kristín Björk Jóhannsdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri farsældarteymis
 • Lucinda Árnadóttir, sálfræðingur
 • Margrét Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur
 • Ólöf Gunnarsdóttir, talmeinafræðingur (í leyfi)
 • Tinna Rut Torfadóttir, sálfræðingur
 • Yrsa Hauksdóttir, sálfræðingur

Skólahverfi Árborgar

Sláðu inn heimilisfang í leitargluggann til að finna hvaða skólahverfi heimilið tilheyrir. 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica