Lausar lóðir í Árborg

image_pdfimage_print

fanarLISTI YFIR LAUSAR LÓÐIR Í ÁRBORG
 

Lóðum er úthlutað af umhverfis- og skipulagsnefnd Árborgar í umboði bæjarstjórnar.

Umsóknareyðublöð fyrir byggingarlóðir í Sveitarfélaginu Árborg er hægt að sækja hér á vef Árborgar og skal öllum umsóknum skilað að Austurvegi 67, Selfossi, ásamt tilskyldum fylgiskjölum (sjá vinnureglur um lóðarúthlutun).

Allar frekari upplýsingar eru veittar að Austurvegi 67 , Selfossi.
Sími skiptiborðs er 480 1900.


Nánari upplýsingar:

Lóðarumsókn

Reglur um úthlutun lóða í Árborg

Gjaldskrá byggingaleyfis- þjónustugjalda

 

Sjá einnig, Austurbyggð

_____________________________
Aftur á forsíðu skipulags- og byggingardeildar