Sjöl í Listagjánni
Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.
Sjá nánar
Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi
Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.
Sjá nánar
Jólasöngstund í Selfosskirkju
Núverandi ásamt fyrrverandi söngvurum Selfosskirkju lofa fallegri kvöldstund og skemmtun 21. desember kl. 20.
Sjá nánar
Hátíðarsamkoma
Hátíðarsamkoma verður haldin kl. 16.30 á aðfangadag í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi
Sjá nánar