Bryggjuhátíð Stokkseyrar 2022
Hringekja og hoppkastalar, Leikhópurinn Lotta, fornbílar, kvöldvaka, bryggjusöngur, Draugabarinn opnar og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá.
Dagskrá Bryggjuhátíð Stokkseyrar 2022
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ
- Frisbívöllur við tjaldsvæðið
- kl. 09 - 17 Kayakferðir Tímapantanir s: 6952058
- kl. 09 - 21 Skálinn Stokkseyri
- kl. 11 - 18 Veiðisafnið (Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum)
- kl. 12 - 21 Fjöruborðið
- kl. 13 - 21 Sundlaug Stokkseyri (frítt fyrir 17 ára og yngri)
- kl. 13 - 17 Draugasetrið
- kl. 13 - 18 Heiðarblómi Gróðrastöð
- kl. 13 - 18 Gallerí Gimli
- kl. 13 - 17 Gallerí Svartiklettur (Menningarverstöðinni)
Kvöldvaka á Stokkseyrar bryggju
- 19:30 Sirkus unga fólksins - Andlitsmálun og blöðrur
- 20:00 Setning Bryggjuhátíðar - Kjartan Björnsson kynnir
- 20:15 Best skreytta húsið - Vinningar frá Húsasmiðjunni og Gróðrastöðinni Blóma
- 20:30 Bryggjusöngur - Ingvar Valgeirs úr hljómsveitinni Swizz sér um sönginn
- 21:00 Brenna og blys
- 19:30 - 03:00 Draugabarinn opnar (rukkað inn eftir kl. 22:00, 2.000 kr.)
- 23:00 - 03:00 Ball á Draugabarnum - Ingvar Valgeirs úr hljómsveitinni Swizz verður trúbador
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ
- Frisbívöllur við tjaldsvæðið
- kl. 09 - 17 Kayakferðir Tímapantanir s: 6952058
- kl. 10 - 21 Skálinn Stokkseyri
- kl. 10 - 17 Sundlaug Stokkseyri (frítt fyrir 17 ára og yngri)
- kl. 10 - 16 Heiðarblómi Gróðrastöð
- kl. 11 - 18 Veiðisafnið (Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum)
- kl. 12 - 21 Fjöruborðið
- kl. 13 - 17 Draugasetrið
- kl. 13 - 18 Gussi listastofa (Strandgata 10) Allir og öll velkomin!
- kl. 13 - 17 Brimrót - Bækur og listaverk. Léttar veitingar í boði
- kl. 13 - 18 Gallerí Gimli
- kl. 13 - 17 Gallerí Svartiklettur (Menningarverstöðinni)
Dagskrá Laugardagur
- kl. 11:00 Leikhópurinn Lotta - Pínulitla Mjallhvít (á túni við Skálann, frítt)
- kl. 12:30 GOW - Rúlluskautafjör (við barnaskólann, frítt)
- kl. 13 - 16 Hringekja og hoppukastalar frá Hopp og Skopp (Frítt)
- kl. 13 - 15 Sirkus Unga fólksins - Andlitsmálun og blöðrur (Frítt)
- kl. 14 - 16 Smiðjuloftið - Slackline (Frítt)
- kl. 14 - 15 Fornbílar
- Sölubásar verða við bankatún
- kl. 19:00 Grillað í görðum og þorpsstemming
- kl. 19:30 Draugabarinn opinn fram á nótt
SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ
- kl. 09 - 17 Kayakferðir Tímapantanir s: 6952058
- kl. 10 - 17 Sundlaug Stokkseyri (frítt fyrir 17 ára og yngri)
- kl. 10 - 21 Skálinn Stokkseyri
- kl. 11 - 18 Veiðisafnið (Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum)
- kl. 12 - 21 Fjöruborðið
- kl. 13 - 17 Draugasetrið
- kl. 13 - 17 Brimrót - Bækur og listaverk. Léttar veitingar í boði
- kl. 13 - 18 Gallerí Gimli
- kl. 13 - 17 Gallerí Svartiklettur (Menningarverstöðinni)
- kl. 14:00 Messa í Stokkseyrarkirkju
Verið öll hjartanlega velkomin!
Styrktaraðilar eru: Styrktaraðilar eru: Sveitafélagið Árborg • Búnaðarfélag Stokkseyrar • Kvenfélag Stokkeyrar • Ungmennafélag Stokkseyrar • Hagsmunarfélag hestaeigenda á Stokkseyri • Veiðisafnið • Fjöruborðið • Draugasetrið • Skálinn Stokkseyri • Kayakferðir ehf • Eyrarfiskur ehf • Krossfiskur ehf • Gísli ehf.• Gistiheimilið Kvöldstjarnan • Hásteinn ehf • Heiðarblómi Gróðrastöð • KOS • Húsasmiðjan
Þökkum við hér með þeim félögum og fyrirtækjum sem styrkja hátíðina að þessu sinni
Án ykkar væri ekki hægt að halda okkar frábæru Bryggjuhátíð