Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Drengurinn, fjöllin og Húsið - Sýningaropnun

  • 1.4.2023, 15:00 - 17:00, Byggðasafn Árnesinga

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Drengurinn, fjöllin og Húsið laugardaginn 01. apríl kl. 15:00 í borðstofu Hússins á Eyrarbakka.

Á sýningunni er fjallað um mótunarár Ásgríms Jónssonar listmálara (1876 - 1958) frá Suðurkoti í Rútsstaðahverfi í Flóa

Um fermingu steig hann sín fyrstu spor fjarri foreldrahúsum og varð vikapiltur í Húsinu á Eyrarbakka frá 1890 í um tvö og hálft ár. Þaðan fór hann fullviss um að hann ætlaði að verða málari.

Léttar veitingar í boði.

Páskaopnun Byggðasafn Árnesinga verður sem hér segir, frá 01. apríl til og með 10. apríl.
Opið alla daga kl. 13:00 - 17:00. Þess utan er opið um helgar í apríl á sama tíma kl. 13:00 - 17:00.


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

14.12.2025 Gamla kartöflugeymslan á Eyrarbakka Jólajazz í Gömlu kartöflugeymslunni

Öll hjartanlega velkomin á hlýlega jólatónleika í Gömlu kartöflugeymslunni við Búðarstíg á Eyrarbakka þann 14.desember kl. 20:00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica