Drengurinn, fjöllin og Húsið - Sýningaropnun

  • 1.4.2023, 15:00 - 17:00, Byggðasafn Árnesinga

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Drengurinn, fjöllin og Húsið laugardaginn 01. apríl kl. 15:00 í borðstofu Hússins á Eyrarbakka.

Á sýningunni er fjallað um mótunarár Ásgríms Jónssonar listmálara (1876 - 1958) frá Suðurkoti í Rútsstaðahverfi í Flóa

Um fermingu steig hann sín fyrstu spor fjarri foreldrahúsum og varð vikapiltur í Húsinu á Eyrarbakka frá 1890 í um tvö og hálft ár. Þaðan fór hann fullviss um að hann ætlaði að verða málari.

Léttar veitingar í boði.

Páskaopnun Byggðasafn Árnesinga verður sem hér segir, frá 01. apríl til og með 10. apríl.
Opið alla daga kl. 13:00 - 17:00. Þess utan er opið um helgar í apríl á sama tíma kl. 13:00 - 17:00.


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica