Fimmtudagsskemmtanir hjá FEBSEL í Menningarmánuðinum október
Fjölbreytt dagskrá í Grænumörk alla fimmtudaga í október
Dagskrá:
2. október
Bjarni Harðarson, bóksali og bókaútgefandi “ Örlög gamalla bóka”
9. október
Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir. “Ferðalag um sunnanverða Afríku”
16. október
Fjóla Einarsdóttir, forstöðumaður Stróks
Strókur virknimiðstöð, athvarf og endurhæfingarúrræði fyrir fólk með geðraskanir/félagslega einangrun.
23.október
Guðmunda Ólafsdóttir, “ Héraðskjalasafn Árnesinga, Gagn og gaman”
30 október
Ellert Borgar og Haukur Þorvaldssynir, Gleðigjafar með létta söngva og skemmtilegheit.