Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

  • 1.10.2025 - 29.10.2025, Sandvíkursetur

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Notalegar samverustundir þar sem allir mæta með sinn eigin pappír og vatnsliti. Stundum er ákveðið þema en alltaf er frjálst að mála það sem hver og einn vill. Í október verður einnig boðið upp á leiðbeiningar á staðnum.
Heitt á könnunni!

Vatnslitir eru léttir, gagnsæir og gefa einstaka möguleika til að leika sér með ljós og lit.

Komdu og taktu þátt!


Viðburðadagatal

17.9.2025 - 15.10.2025 Sundhöll Selfoss Möndlað með módernisma | Nemendasýning FSu í Sundhöll Selfoss

Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.  

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica