Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi
Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.
Viltu æfa þig í íslensku?
Á þriðjudögum kl. 16:00-17:00 hittumst við á Bókasafninu og spjöllum saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig.
Öll velkomin!
Want to practice your Icelandic?
On every Tuesday at 16:00-17:00 you can join us at the Public Library of Selfoss to practice your Icelandic and chat with others who are also learning.