Glæpakvöld á bókasafninu
Bókasafn Árborgar & Hið íslenska glæpafélag efna til höfundakynningar á nýliðum í Glæpasagnafélaginu í tilefni af menningarmánuði
Miðvikudagurinn 1. október kl. 19.30
Bókasafn Árborgar Selfossi í samstarfi við Hið íslenska Glæpafélag
Höfundakynning á nýliðum í Glæpasagnafélaginu
Eliza Reid: Diplómati deyr. | ||
Arndísi Þórarinsdóttur: Morð og messufall. | ||
Guðjón H. Bernharðsson: Kapphlaup við Dauðann. |