Hugarflug stuttverkahátíð - kynningarfundur
Kynningarfundur í Litla leikhúsinu við Sigtún.
Hugarflug hentar einstaklega vel fyrir þá sem vilja prófa sig á nýjum vettvangi, s.s. að leikstýra, leika, leggja til frumsamið verk eða syngja.
Æfingaferlið er 2 - 3 vikur, stutt en hnitmiðað og upplagt fyrir þá sem ekki gefa kost á sér í stóra verkefni vetrarins en vilja engu að síður sinna listinni.