Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Menningarmánuðurinn október

  • 1.10.2025 - 2.11.2025, Sveitarfélagið Árborg

Dagskrá menningarmánaðar í heild sinni 

DAGSKRÁ MENNINGARMÁNAÐAR 2025

Gluggasýning Ölfusárbrú | Héraðsskjalasafn Árnesinga Austurvegur 2

Möndlað með módernisma | Nemendasýning FSu í Sundhöll Selfoss

Myndlistarsýning | Myndlistarfélag Árnesinga Gallerý Gangur. Sýningaropnun 4. okt.

Opnar vinnustofur listamanna: Hafdís Brands leirlistakona, Elfar Guðni listmálari, Gussi listamaður, Heba keramík

01. Miðvikudagur

kl. 11 – 13 Myndlistarfélag Árnessýslu | Vatnslitahittingur
Opið öllum í húsnæði félagsins.

kl. 19.30 Bókasafn Árborgar Selfossi | Glæpakvöld í samstarfi við Hið íslenska Glæpafélag
Höfundakynning á nýliðum í Glæpasagnafélaginu

kl. 20 – 22 Leikfélag Selfoss | Hugarflug stuttverkahátíð hefst

Kynningarfundur í Litla leikhúsinu við Sigtún.Hugarflug hentar einstaklega vel fyrir þá sem vilja prófa sig á nýjum vettvangi, s.s. að leikstýra, leika, leggja til frumsamið verk eða syngja. Æfingaferlið er 2 – 3 vikur, stutt en hnitmiðað og upplagt fyrir þá sem ekki gefa kost á sér í stóra verkefni vetrarins en vilja engu að síður sinna listinni.

02. Fimmtudagur

kl. 14:30 – 16 Fimmtudagsskemmtun | OPIÐ HÚS í Grænumörk Félag eldri borgara

03. Föstudagur

Kl. 11 - 13 Myndlistarfélag Árnesinga | Föstudagskaffi

Öll velkomin í húsnæði félagsins | Sandvíkursetur Selfossi

04. Laugardagur

kl. 11 - 15 Hænur og hefðardúfur | Opið hús

Ragnar Sigurjónsson bréfdúfubóndi í Brandshúsum í Flóa ætlar að taka á móti gestum í tilefni af menningarmánuðinum október.

kl. 13 – 16 Myndlistarfélag Árnessýslu | Sýningaropnun

Sameiginleg sýning félagsmanna – Opið hús á vinnustofu Myndlistarfélags Árnessýslu við Bankaveg á Selfossi. Listamenn verða að störfum og heitt á könnunni

05. Sunnudagur

kl. 13 - 17 Byggðasafn Árnesinga | Opið og frír aðgangur

Húsið - Kirkjubær – Eggjaskúr - Sjóminjasafn
Ratleikur fyrir alla fjölskylduna á íslensku og ensku. Sýningin Yfir beljandi fljót í Húsinu.

Kl. 14 Yfir beljandi fljót leiðsögn Lýðs Pálssonar, safnstjóra um sýninguna í borðstofu HÚSSINS.

kl. 13 – 16 Myndlistarfélag Árnessýslu | Sýning og opið hús

Sameiginleg sýning félagsmanna – Opið hús á vinnustofu Myndlistarfélags Árnessýslu við Bankaveg á Selfossi. Listamenn verða að störfum og heitt á könnunni

06. Mánudagur

kl. 15 - 18 Gömlu albúmin – Bókasafn Árborgar, Stokkseyri

Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum

07. Þriðjudagur

kl. 16 - 17 Bókasafn Árborgar Selfossi | Gefum íslensku séns

Kl. 18 – 20 Myndlistarfélag Árnesinga | Litahringurinn, opin vinnustofa

Opin vinnustofa í húsnæði félagsins.

08. Miðvikudagur

kl. 19.30 Sögukvöld Tryggvaskála | Ölfusárbrýr fyrr og nú

Lýður Pálsson með erindi um Ölfusárbrú í Tryggvaskála.
Sýning á myndefni , Ölfusárbrú 80 ára, Héraðsskjalasafn. Veislustjóri Kjartan Björnsson. Ljósmyndasýning „Dekkið“, Ragnar Sigurjónsson.
Kristján Ólafsson leikur á Harmonikku.
Kaffi og kleinur.

09. Fimmtudagur

kl. 14:30 - 16 Fimmtudagsskemmtun | OPIÐ HÚS í Grænumörk

Félag eldri borgara

kl. 13 – 16 Myndlistarfélag Árnessýslu | Herrakvöld

Karlmenn mála saman í húsnæði félagsins – allir velkomnir

kl. 15 - 18 Gömlu albúmin – Bókasafn Árborgar, Stokkseyri

Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum

11. Laugardagur

13 - 17 Þjóðbúningar & skart | Grænamörk

Þjóðbúningafélag Íslands og Þjóðmenningarhátíð.
Þjóðbúningasýning, þjóðlegt kaffi, fyrirlestrar. Frítt inn.

Kl. 11:00 Listrænir laugardagar á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Lóa Hjálmtýsdóttir - Komdu að gera bókasafn

kl. 13 – 18 Gallery Svartiklettur | Opið hús

Hafnargötu 9 (Gamla frystihúsið) Elfar G. Þórðarson sýnir málverk, ljósmyndir og samansafn. Valgerður Þóra Elfarsdóttir sýnir margskonar list.

kl. 13 – 18 Gallerí Gussi – opin vinnustofa

kl. 13 - 18 Heba keramík

kl. 13 – 16 Myndlistarfélag Árnessýslu | Sýning og opið hús

Sameiginleg sýning félagsmanna – Opið hús á vinnustofu Myndlistarfélags Árnessýslu við Bankaveg á Selfossi. Listamenn verða að störfum og heitt á könnunni

12. Sunnudagur

kl. 13 – 16 Myndlistarfélag Árnessýslu | Sýning og opið hús

Sameiginleg sýning félagsmanna – Opið hús á vinnustofu Myndlistarfélags Árnessýslu við Bankaveg á Selfossi. Listamenn verða að störfum og heitt á könnunni

kl. 13 - 17 Byggðasafn Árnesinga | Opið og frír aðgangur

Húsið - Kirkjubær – Eggjaskúr - Sjóminjasafn
Ratleikur fyrir alla fjölskylduna á íslensku og ensku. Sýningin Yfir beljandi fljót í Húsinu.

14 - 16 Þjóðbúningar & skart| Byggðasafn Árnesinga

Þjóðbúningafélag Íslands býður upp á glæsilega dagskrá sem hefst með móttöku og fyrirlestri á Búðarstíg 22. Skrúðganga í fylgd fornbíla fer þaðan að Sjóminjasafni. Örkynningar á þjóðbúningaskarti og fróðlegu efni verða í Sjóminjasafninu. Kaffiveitingar í Húsinu. VARÐVEISLUHÚS – SJÓMINJASAFN – HÚSIÐ Þjóðbúningasýning – örerindi og kynning - Þjóðbúningafélagið - Bílaskrúðganga

kl. 13 – 18 Gallery Svartiklettur | Opið hús

Hafnargötu 9 (Gamla frystihúsið) Elfar G. Þórðarson sýnir málverk, ljósmyndir og samansafn. Valgerður Þóra Elfarsdóttir sýnir margskonar list.

kl. 13 – 18 Gallerí Gussi – opin vinnustofa

kl. 13 - 18 Heba keramík

13. Mánudagur

Myrkradagar hefjast | Myrkrasýning í Listagjánni Bókasafn Árborgar, Selfossi

Myrkradagarnir hjá Bókasafninu hefjast og þeim lýkur á Hrekkjavökunni. Bókasafnið fer í sinn myrkradagabúning og þeir sem þora verða með okkur í að bjóða veturinn og vættina velkomna!

kl. 15 – 18 Myndlistarfélag Árnessýslu | Foreldrar, börn og sjálfsmyndir

Opin vinnustofa fyrir foreldra og börn „Sjálfs portrett“

kl. 15 - 18 Gömlu albúmin – Bókasafn Árborgar, Stokkseyri

Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum

kl. 19:30 Kvöldvaka með Skátafélagi | OPIÐ HÚS í Sunnulækjarskóla

Fossbúar bjóða bæjarbúa velkomna á kvöldvöku í Sunnulækjarskóla. Kvöldvakan stendur í klukkutíma og verður feykilegt fjör allan tímann. Sólheimaskátar verða sérstakir heiðursgestir.

14. Þriðjudagur

Kl. 16 - 17 Bókasafn Árborgar Selfossi | Gefum íslensku séns

Kl. 18 – 20 Myndlistarfélag Árnesinga | Neocolor & vatn

Örnámskeið í húsnæði félagsins – opið öllum

15. Miðvikudagur

kl. 11 – 13 Myndlistarfélag Árnessýslu | Vatnslitahittingur

Opið öllum í húsnæði félagsins

kl. 9 – 12 LIST FYRIR ALLA | Múrbalasláttur með Sigga og Kela

Trommusmiðja fyrir öll börn á miðstigi í grunnskólum Árborgar.
Ertu sífellt að tromma í húsgögnin heima hjá þér?
Ef svo er, þá er þetta eitthvað fyrir þig. Trommuleikararnir Sigurður Ingi Einarsson og Hrafnkell Örn Guðjónsson stýra stórskemmtilegri tónlistarsmiðju þar sem aðalhljóðfærið er múrbali. Í lok smiðjunnarverður flutt kröftugt tónlistaratriði þar sem hlýða má á afraksturinn.

16. Fimmtudagur

kl. 14:30 - 16 Fimmtudagsskemmtun | OPIÐ HÚS í Grænumörk

Félag eldri borgara

kl. 15 - 18 Gömlu albúmin – Bókasafn Árborgar, Stokkseyri

Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum

kl. 17 - 18:30 Myrkradagar á Bókasafni Árborgar, Selfossi

kl. 20 – 22 Myndlistarfélag Árnessýslu | Ungmennakvöld

Opið öllum 18 – 25 ára í húsnæði félagsins

17. Föstudagur

Kl. 10 – 11.30 Héraðsskjalasafn Árnesinga | Grænamörk

Samstarfsfundur um greiningu á ljósmyndum úr fórum Héraðsskjalasafns Árnesinga. Sýndar verða ljósmyndir sem sýna óþekkt fólk, staði og fleira og leitast við að nafngreina myndefnið. Fundurinn fer fram í Grænumörk á Selfossi. Kaffi á könnunni.

kl. 20 – 22 Myndlistarfélag Árnesinga | Málum og skálum

Öll velkomin í húsnæði félagsins – skráning nauðsynleg

18. Laugardagur

kl. 11 - 16 Blik ljósmyndaklúbbur | Opið hús og sýning í Setrinu

Í Blik ljósmyndaklúbbi eru um 45 félagar á öllum aldri, við hittumst hvert miðvikudagskvöld yfir vetrarmánuðina og einn til tvo laugardagsmorgna í mánuði.

Kl. 13 - 17 Laugabúð | Opið

Síðasti opnunardagur. Verslunin hættir.

kl. 13 – 16 Myndlistarfélag Árnessýslu | Sýning og opið hús

Sameiginleg sýning félagsmanna – Opið hús á vinnustofu Myndlistarfélags Árnessýslu við Bankaveg á Selfossi. Listamenn verða að störfum og heitt á könnunni.

kl. 20 Leikfélag Eyrarbakka | STÖNDUM SAMAN – bíókvöld

Byggðasafn Árnesinga – VARÐVEISLUHÚS, BÚÐARSTÍG 22
Nú gefst þér einstakt tækifæri til að sjá þessa vinsælu og hjartnæmu sýningu „Stöndum saman“ í kvikmyndaútgáfu! Persónur úr verkinu mæta sjálfar á svæðið, í fullum karakter og þú færð að upplifa andrúmsloft sýningarinnar á einstakan hátt. Leikskrá fylgir með á meðan birgðir endast! Popp og kók á staðnum.

kl. 15 Leikfélag Selfoss | Hugarflug frumsýning

Hugarflug hentar einstaklega vel fyrir þá sem vilja prófa sig á nýjum vettvangi, s.s. að leikstýra, leika, leggja til frumsamið verk eða syngja. Æfingaferlið er 2 – 3 vikur, stutt en hnitmiðað og upplagt fyrir þá sem ekki gefa kost á sér í stóra verkefni vetrarins en vilja engu að síður sinna listinni.

19. Sunnudagur

kl. 13 – 16 Myndlistarfélag Árnessýslu | Sýning og opið hús

Sameiginleg sýning félagsmanna – Opið hús á vinnustofu Myndlistarfélags Árnessýslu við Bankaveg á Selfossi. Listamenn verða að störfum og heitt á könnunni

kl. 13 - 17 Byggðasafn Árnesinga | Opið og frír aðgangur

Húsið - Kirkjubær – Eggjaskúr - Sjóminjasafn
Ratleikur fyrir alla fjölskylduna á íslensku og ensku. Sýningin Yfir beljandi fljót í Húsinu.

Þorpsbúar sýning með ljósmyndum Lindu Ásdísardóttur af Eyrbekkingum frá árinu 2003 endursýnd í KIRKJUBÆ.

kl. 20 Leikfélag Eyrarbakka | STÖNDUM SAMAN – bíókvöld

Byggðasafn Árnesinga – – VARÐVEISLUHÚS, BÚÐARSTÍG 22
Nú gefst þér einstakt tækifæri til að sjá þessa vinsælu og hjartnæmu sýningu „Stöndum saman“ í kvikmyndaútgáfu! Persónur úr verkinu mæta sjálfar á svæðið, í fullum karakter og þú færð að upplifa andrúmsloft sýningarinnar á einstakan hátt. Leikskrá fylgir með á meðan birgðir endast! Popp og kók á staðnum.

20. Mánudagur

kl. 15 - 18 Gömlu albúmin – Bókasafn Árborgar, Stokkseyri

Komdu að gramsa og leitaðu að kunnuglegum andlitum

21. Þriðjudagur

Kl. 16 - 17 Bókasafn Árborgar Selfossi | Gefum íslensku séns

Kl. 18 – 20 Myndlistarfélag Árnesinga | Portrait málun

Opin vinnustofa í húsnæði félagsins

22. Miðvikudagur

kl. 9 – 12 LIST FYRIR ALLA | Múrbalasláttur með Sigga og Kela

Trommusmiðja fyrir öll börn á miðstigi | Grunnskólar í Árborg
Ertu sífellt að tromma í húsgögnin heima hjá þér?
Ef svo er, þá er þetta eitthvað fyrir þig. Trommuleikararnir Sigurður Ingi Einarsson og Hrafnkell Örn Guðjónsson stýra stórskemmtilegri tónlistarsmiðju þar sem aðalhljóðfærið er múrbali.
Í lok smiðjunnar verður flutt kröftugt tónlistaratriði þar sem hlýða má á afraksturinn.

kl. 11 – 13 Myndlistarfélag Árnessýslu | Vatnslitahittingur

Opið öllum í húsnæði félagsins

23. Fimmtudagur

kl. 14:30 - 16 Fimmtudagsskemmtun | OPIÐ HÚS í Grænumörk

Félag eldri borgara

kl. 21 – 00 Zelsíus og Sundhöll Selfoss | Miðnætursund

24. Föstudagur

kl. 19.30 Leikfélag Eyrarbakka | „Stelpur! Er baráttan búin!“ Rauða Húsið, Eyrarbakka

Leiklestur á nýju leikriti Huldu Ólafsdóttur í tilefni af 50 ára afmæli kvennafrídagsins

25. Laugardagur Fyrsti vetrardagur

kl. 11 - 13 HREKKJAVÖKUFÖNDUR Á MYRKRADÖGUM | Bókasafn Árborgar, Selfossi & Eyrarbakka

Komið og föndrið með okkur hrikalega hræðilegt pappírsföndur á Bókasafni Árborgar Selfossi og Bókasafni Árborgar Eyrarbakka.
Ókeypis aðgangur og ekkert þarf nema góða skapið og sköpunargleðina!

Kl. 13 - 17 Fjölmenningarhátíð Árborgar | Staður Eyrarbakki

kl. 14 – 17 Gallery Heimatún | Opið hús

Hafdís Brands leirlistakona og vinkonar taka á móti gestum á leirverkstæði hennar.
Hafdís Brands Leirverk. Dóra á Bergi verður með heilsuvörur og kynningu á nuddmeðferð. Gerður Eðvars verður með heitt á prjónunum og sápur. Svava Halldórs spáir í spil og kynnir englareikiheilun.

26. Sunnudagur

kl. 13 - 17 Byggðasafn Árnesinga | Opið og frír aðgangur

Húsið - Kirkjubær – Eggjaskúr - Sjóminjasafn

Ratleikur fyrir alla fjölskylduna á íslensku og ensku. Sýningin Yfir beljandi fljót í Húsinu.

Kl. 14 Byggðasafn Árnesinga | Sögu horfinna húsa á Eyrarbakka púslað saman

VARÐVEISLUHÚS, BÚÐARSTÍG 22.
Fyrirlestur Ingu Láru Baldvinsdóttur og Magnúsar Karels Hannessonar höfundar bókarinnar „Eyrarbakki byggð í mótun. Horfin hús 1878 – 1960.“

kl. 15 Menningarverðlaun Árborgar 2025 | Staðsetning óstaðfest

kl. 14 – 17 Gallery Heimatún | Opið hús

Hafdís Brands leirlistakona og vinkonar taka á móti gestum á leirverkstæði hennar.
Hafdís Brands Leirverk. Dóra á Bergi verður með heilsuvörur og kynningu á nuddmeðferð. Gerður Eðvars verður með heitt á prjónunum og sápur. Svava Halldórs spáir í spil og kynnir englareikiheilun.kl. 14 – 17 Gallery Heimatún | Opið hús

27. Mánudagur

kl. 17 - 18 Gömlu albúmin – Bókasafn Árborgar, Stokkseyri

Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum

28. Þriðjudagur

Kl. 16 - 17 Bókasafn Árborgar Selfossi | Gefum íslensku séns

Kl. 18 – 20 Myndlistarfélag Árnesinga | Gelprent

Örnámskeið í húsnæði félagsins – opið öllum

29. Miðvikudagur

kl. 11 – 13 Myndlistarfélag Árnessýslu | Vatnslitahittingur

Opið öllum í húsnæði félagsins

30. Fimmtudagur

kl. 14:30 - 16 Fimmtudagsskemmtun | OPIÐ HÚS í Grænumörk

Félag eldri borgara

30. Október - 2. nóvember

Northern lights fantastic film festival á Stokkseyri

Sjá nánar á Home | Northern Lights FFF

31. Föstudagur Hrekkjavaka

02. Sunnudagur

Kl. 14 Var hún Snorrabúð einhvern tímann stekkur? - um fornleifarannsóknir á Þingvöllum í gegn um tíðina.

VARÐVEISLUHÚS, BÚÐARSTÍG 22.
Fyrirlestur Margrétar Hallmundsdóttur fornleifafræðings um fornleifarannsóknir á Þingvöllum frá ofanverðri 19. öld til dagsins í dag.

Hvert ár mótast dagskrá hátíðarinnar af íbúum sveitarfélagins, félagasamtökum og fleirum. Við hvetjum því alla áhugasama til að hafa samband til að tryggja fölbreytta og skemmtilegan menningarmánuð fyrir alla aldurshópa.

Hægt að senda upplýsingar eða fyrirspurnir á hera.fjolnis@arborg.is og margretb@arborg.is eða hringja í síma 480 1900


Viðburðadagatal

17.9.2025 - 15.10.2025 Sundhöll Selfoss Möndlað með módernisma | Nemendasýning FSu í Sundhöll Selfoss

Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.  

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica