Opnir íbúafundir með bæjarstjóra Árborgar
Bragi Bjarnason bæjarstjóri býður íbúum á opinn fund til umræðu um mál sem brenna á íbúum.
Fyrri fundurinn verður mánudaginn 22. september kl. 17 í húsnæði BES, Stokkseyri.
Síðari fundurinn verður miðvikudaginn 24. september kl. 17 á Stað, Eyrarbakka.
Verið öll hjartanlega velkomin til skrafs og ráðagerða.