Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Örnámskeið – Gelprent

  • 28.10.2025 - 30.10.2025, Sandvíkursetur

Þriðjudaginn 28. október kl. 18–20 verður örnámskeið hjá Myndlistarfélaginu þar sem við prófum gelprent.

Gelprentun er skapandi og óútreiknanleg aðferð þar sem litir og form raðast á óvæntan hátt og hver prentun verður einstök.

Leiðbeinendur verða á staðnum og allir eru hvattir til að mæta og prófa þessa skemmtilegu tækni.

Notaleg stund á vinnustofunni og allir velkomnir!


Viðburðadagatal

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 2.11.2025 Sveitarfélagið Árborg Menningarmánuðurinn október

Dagskrá menningarmánaðar í heild sinni 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica