Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


"Pegasus á Íslandi" Anne Herzog sýnir í Listagjánni Selfossi

  • 16.9.2025 - 7.10.2025, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Sýning listakonunnar Anne Herzog í Listagjánni. Sýningin stendur frá 16. september til 7. október 2025.

Anne Herzog er listakona sem býr og starfar á Íslandi. 

Hún er með meistaragráðu í alþjóðlegu námi í menntunarfræði, meistaragráðu í kvikmyndafræði frá háskóla Panthéon Sorbonne, meistaragráðu í Hagfræði og stjórnun með sérhæfinguí menningarstjórnun og meistaragráðu í myndlist. 

Hún teiknar Pegasus, vængjaða hestinn, og ferðast með honum til Íslands, Frakklands og Palestínu. Eftir ferð til Jerúsalem árið 2012 fór Anne að vinna með biblíulegar myndir. 

Anne Herzog hefur haldið nokkrar einkasýningar í listasöfnum á Íslandi, Trínidad og Tóbagó ásamt galleríi í New York. 

550082294_1202732598563607_252936092549016218_n


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

16.9.2025 - 7.10.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss "Pegasus á Íslandi" Anne Herzog sýnir í Listagjánni Selfossi

Sýning listakonunnar Anne Herzog í Listagjánni. Sýningin stendur frá 16. september til 7. október 2025.

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica