"Pegasus á Íslandi" Anne Herzog sýnir í Listagjánni Selfossi
Sýning listakonunnar Anne Herzog í Listagjánni. Sýningin stendur frá 16. september til 7. október 2025.
Anne Herzog er listakona sem býr og starfar á Íslandi.
Hún er með meistaragráðu í alþjóðlegu námi í menntunarfræði, meistaragráðu í kvikmyndafræði frá háskóla Panthéon Sorbonne, meistaragráðu í Hagfræði og stjórnun með sérhæfinguí menningarstjórnun og meistaragráðu í myndlist.
Hún teiknar Pegasus, vængjaða hestinn, og ferðast með honum til Íslands, Frakklands og Palestínu. Eftir ferð til Jerúsalem árið 2012 fór Anne að vinna með biblíulegar myndir.