Sumar á Selfossi 2025
Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi er haldin árlega aðra helgina í ágúst. Stærsta bæjarhátíðin á Suðurlandi með fjölbreytta dagskrá fyrir alla!
Sumar á Selfossi dagana 7. - 10. ágúst 2025
Skreytum bæinn
Íbúar Árborgar skreyta húsin sín í litum hverfanna. Þátttakan hefur verið frábær undanfarin ár og vonumst við til að hún haldi áfram að aukast.
Hvaða gata mun hljóta nafnbótina, Skemmtilegasta gatan og hver mun vinna best skreytta húsið?
Litaskipulag - Hverfaskipting | Sumar á Selfossi
Fimmtudagur 7. ágúst
- 06:30 - 21:00 Sundhöll Selfoss opin
- 09:00 - 18:00 Bókasafn Árborgar, Selfossi, opið
- 12:00 - 22:30 The Codfather
Náðu þér í einn besta götubita á Íslandi - 14:00 - 16:00 Tilefni.is
Allt skrautið fyrir þig og þitt götugrill - 16:00 - 19:00 Hótel Selfoss
Happy hour (2 fyrir 1). Eldhúsið opið til klukkan 21:00 - 18:30 - 19:30 BMX brós
Stórsýning BMX brós í boði Pylsuvagnsins - 19:30 Fjölskyldutónleikar
LINDEX býður upp á Fjölskyldutónleika í Sigtúnsgarðinum með VÆB og Emmsjé Gauta | Frítt inn
Föstudagur 8. ágúst
- 11:30 - 21:00 Veitingar
Frábærir veitingarstaðir opnir í Miðbæ Selfoss - 12:00 - 22:30 The Codfather
Náðu þér í einn besta götubita á Íslandi - 14:00 - 16:00 Tilefni.is
Allt skrautið fyrir þig og þitt götugrill - 16:00 - 18:00 Hestamannafélagið Sleipnir
Hestamannafélagið Sleipnir býður í heimsókn og teymir undir unga sem aldna - 16:00 - 18:00 Tívoli
Tívoliið opið í Sigtúnsgarðinum - 16:00 - 18:00 Olísmótið í knattspyrnu
Sjáið framtíð knattspyrnuiðkunar etja kappi við bestu aðstæður - 20:00 Stórtónleikar í Sigtúnsgarðinum
Hr. Eydís og Hera Björk ásamt gestum keyra helgina í gang með ykkar uppáhalds 80´s lögum í hvítatjaldinu
- 21:00 - 23:30 Sundlaugarpartý
Sundlaugarpartý í samstarfi við Zelsíuz í Sundhöll Selfoss fyrir ungmenni 13 til 18 ára
Laugardagur 9. ágúst
- 10:00 - 11:00 Zumba í Sigtúnsgarðinum
Zumba fyrir unga sem aldna í Sigtúnsgarðinum | Frítt að taka þátt - 10:00 - 15:00 Golfklúbbur Selfoss
Golfklúbbur Selfoss býður frítt á æfingarsvæðið fyrir alla fjölskylduna - 11:00 - 13:00 Brúarhlaupið 2025
Brúarhlaupið á sínum stað, athugið breyttar hlaupaleiðir. Nánar um hlaupið og skráning á hlaup.is - 11:00 - 13:00 Múmíndagurinn - Bóksafn Árborgar, Selfossi
Múmínsögustund og ratleikur um safnið. Sjá nánar hér - 13:00 Sigtúnsgarðurinn
Handverksmarkaður í hvíta tjaldinu
Barnadagskrá
- Töframaðurinn Ingó Geirdal
- Atriði úr Ávaxtakörfunni með Leikfélagi Hveragerðis
- Alexander Freyr Olgeirsson
Sprell leiktæki á frábæru verði
Taylors Tivoli
Don´s Donuts og Vöffluvagninn í Sigtúnsgarðinum
Partývagninn með helstu nausynjar í gott partý
The Codfather með einn besta götubitann á Íslandi - 15:00 - 17:00 Göngum um Selfoss
Menningargangan Göngum um Selfoss í 15. skipti með Kjartani Björnssyni - 17:00 - 21:00 Götugrill og garðagleði
Sköpum gleði og minningar með nágrönnum okkar og vinum - 21:30 - 23:00 Sléttusöngur með Gunna Óla
Sléttusöngurinn verður af dýrari gerðinni með Gunna Óla
- Best skreytta húsið - Best skreytta gatan - Skemmtilegasta görugrillið - 23:00 - 02:00 Sumar á Selfossi ballið 2025
Skítamórall - Koppafeiti - Klara Einars í hvítatjaldinu í Sigtúnsgarðinum
Sunnudagur 10. ágúst
- 07:00 - 13:00 / 16:00 - 22:00 Stangaveiðifélag Selfoss
Veiðidagur fjölskyldunnar í Ölfusá í boði Stangaveiðifélags Selfoss - 08:00 - 16:00 BYRJA
Byrjum daginn snemma með frábærum morgunmat á veitingastaðnum BYRJA - 09:00 - 18:00 Olísmótið 2025
Olísmótið hefst að nýju - veitum ungum leikmönnum uppbyggilegan stuðning - 09:00 - 11:00 ORBEA - Þríþrautin á Selfoss 2025
Frábær keppni þar sem keppt er í sundi, á hjóli og hlaupum. Fylgist með ótrúlegu íþróttafólki takast á við þessa áskorun. Nánar um þríþrautarkeppnina og skráning á triathlon.is - 14:00 Kaffihúsamessa í Selfosskirkju
Séra Ása Björk Ólafsdóttir fer fyrir skemmtilegri kaffihúsamessu þar sem kirkjukórinn syngur listilega - 15:00 Bíóhúsið
Fjölskyldubíó í Bíóhúsinu á Selfossi