Vatnslitahittingur - Myndlistarfélag Árnessýslu
Í tilefni af Menningarmánuðinum október býður Myndlistarfélagið öllum að vera með í vatnslitahittinum í félagi húsnæðisins
Í fjögur skipti verður Vatnslitun í brennidepli í októbermánuði.
1. október kl. 11 - 13
15. október kl. 11 - 13
22. október kl. 11 - 13
29. október kl. 11 - 13
Öll velkomin að koma og vera með.