Viðburðadagatal
Viðburðir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Viðburðir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.
Sjá nánar
Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október
Sjá nánar
Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum alla þriðjudaga og fimmtudaga í október.
Sjá nánar
Fjölbreytt dagskrá í Grænumörk alla fimmtudaga í október
Sjá nánar
Í menningarmánuðinum verður ýmislegt í boði á Byggðasafni Árnesinga. Leiðsagnir verða á sumarsýningu safnsins „Yfir beljandi fljót“, ratleikur verður í boði alla sunnudaga og fróðlegir fyrirlestrar verða í varðveisluhúsi safnsins. Einn sunnudag býður Þjóðbúningafélag Íslands upp á glæsilega dagskrá og Leikfélag Eyrarbakka stendur fyrir einstöku bíókvöldi.
Sjá nánar
Þann 15.- og 29. okt verður farið yfir fyrstu ár Sunddeildar Umf. Selfoss og frumherja deildarinnar minnst.
Sjá nánar
Þriðjudaginn 28. október kl. 18–20 verður örnámskeið hjá Myndlistarfélaginu þar sem við prófum gelprent.
Sjá nánar