Frístundaakstur haust 2023
Fyrirhugað er að frístundaakstur muni hefjast mánudaginn 4. september næstkomandi.
Til þess allt gangi upp munu börn úr Stekkjaskóla og Barnaskólanum Á Eyrarbakka og Stokkseyri nýta Árborgarstrætó í sinn frístundaakstur fyrir fyrstu tvær ferðir dagsins.
Nánar um frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg og uppfærðar tímatöflur.
Í upphafi skólaárs mælum við sterklega með því að foreldrar fylgi yngstu börnunum í frístundabílinn fyrstu skiptin í sína íþrótt eða aðrar frístundir.