Frístundastyrkur Árborgar 2021
Sveitarfélagið Árborg vill minna á að hægt er að nýta frístundastyrkinn fyrir árið 2021 til 31. desember nk.
Foreldrar/forráðamenn sem hafa ekki nýtt styrkinn á árinu beint í gegnum skráningarkerfin Nóra/Sportabler geta sent tölvupóst með kvittun um greiðslu fyrir frístundastarf á fristundastyrkur@arborg.is og óskað eftir endurgreiðslu.
Nánari upplýsingar um styrkinn má finna hér: Frístundastyrkur