Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

1. desember 2025 : Sjóðurinn góði 2025

Nú hefur Sjóðurinn Góði opnað fyrir umsóknir um jólaaðstoð. Hægt verður að sækja um til 10.desember. Á bókasafni Árborgar er hægt að koma jólapökkum undir tré til 17. desember.

Sjá nánar

26. nóvember 2025 : Jól í Árborg 2025 - aðventu og jóladagskrá sveitarfélagsins

Þann 20. nóvember hófst jólahátíðin Jól í Árborg þegar kveikt var á fyrstu jólaljósunum og á jólatrénu Selfossi. 

Sjá nánar

25. nóvember 2025 : Jólapeysan 2025

Handverkskonurnar í Gallerí Gimli á Stokkseyri hafa undanfarin ár prjónað jólapeysu sem er síðan boðin upp og rennur allur ágóðinn til góðgerðarmála.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica