Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Fréttasafn

Nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla á Selfossi

Fræðslunefnd Árborgar hefur samþykkt að efna til nafnasamkeppni vegna nýs leikskóla í Engjalandi á Selfossi sem stefnt er að opna á vordögum 2021. 

Tillögu að nafni leikskólans skal skilað í tölvupósti á netfangið | skolathjonusta@arborg.is

Upplýsingar um nafn, heimilisfang og símanúmer sendanda þarf að koma fram. Verðlaun eru í boði fyrir þá tillögu sem verður fyrir valinu.

Nafnasamkeppnin er öllum opin og eru íbúar á öllum aldri hvattir til að taka þátt. 

Frestur til að skila inn tillögum er til og með þriðjudeginum 9. júní 2020


Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

4. ágúst 2020 : Sumar á Selfossi og kaffiboði fyrir 75 ára aflýst

Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi, sem fram átti að fara dagana 06.- 09. ágúst í ár hefur því miður verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Sjá nánar

23. júlí 2020 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Nýr samningur um úrgangsþjónustu

Nýr samningur um úrgangsþjónustu í Árborg var undirritaður 16.07. síðastliðinn, lægstbjóðendur voru Íslenska Gámafélagið og mun því samstarf halda áfram til næstu tveggja ára með möguleika á tveggja ára framlengingu. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Gámasvæðið við Víkurheiði lokað 17.júlí vegna veðurs

Vegna veðurs verður gámasvæðið við Víkurheiði á Selfossi lokað í dag fös. 17. júlí. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica