Ný umsóknaform á "Mín Árborg"
Unnið er að því að fjölga jafnt og þétt umsóknarformum og skjölum á "Mín Árborg" í því skyni að bæta þjónustu við íbúa auk þess að einfalda ferla og minnka pappírsnotkun hjá sveitarfélaginu. Eftirfarandi skjöl hafa bæst við á Mín Árborg frá í febrúar.
Umsókn um félagslega leiguíbúð.
Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning.
Umsókn um milliflutning í félagslegu leiguhúsnæði.
Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Umsókn um frestun gjalddaga fasteignagjalda(v/COVID-19).
Umsókn um greiðslur til foreldra fatlaðra barna í verndaðri sóttkví að læknisráði (v/COVID-19).
Uppsögn á leiguhúsnæði í eigu sveitarfélagsins.