Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

22. október 2025 : Starfsemi frístundaheimila Árborgar hafin af krafti

Frístundaheimilin í Árborg hafa hafið vetrarstarfið af krafti og gengur innleiðing nýs dagskipulags vonum framar. Starfið einkennist af gleði, sköpun og góðum starfsanda þar sem börnin kynnast nýjum rýmum, starfsfólki og fjölbreyttum viðfangsefnum.

Sjá nánar

21. október 2025 : Borðtennis á blússandi siglingu á Stokkseyri

Þjálfarinn Ruben Illera López hjá Ungmennafélaginu á Stokkseyri hefur kveikt áhuga fjölmargra barna á borðtennis sem æfa nú af kappi og stefna á að keppa á mótum vetrarins.

Sjá nánar

20. október 2025 : Gleði og samvera í BES 17. október – þemavinna, söngstund, pálínuboð og lok lestrarkeppni

Föstudaginn 17. október var haldinn einstakur viðburður í skólanum sem einkenndist af gleði, samveru og litadýrð. Dagskráin hófst klukkan 8:20 með notalegri og fjölmennri söngstund, þar sem bæði foreldrar og nemendur tóku þátt. Þessi hlýja stund skapaði góða stemningu og samkennd á meðal allra viðstaddra.

Sjá nánar

17. október 2025 : Gullin í grenndinni - tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2025

Gullin í grenndinni er útináms- og samstarfsverkefni tveggja skóla á Selfossi, leikskólans Álfheima og grunnskólans Vallaskóla. Meginmarkmið verkefnisins er að nemendur kynnist náttúrunni og læri og upplifi hana á fróðlegan og skemmtilegan hátt, auk þess að skapa tengsl á milli skólastiganna tveggja.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica