Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíðaNýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

2. mars 2021 : Eva María Baldursdóttir og Hergeir Grímsson íþróttakona og -karl Árborgar 2020

Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson voru valin íþróttakona og -karl Árborgar á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar sem var send út rafrænt í kvöld, þriðjudaginn 2.mars. 

Sjá nánar

2. mars 2021 : Mat á fjárhagslegum áhrifum af framkvæmdum við Stekkjaskóla

Í samræmi við 66. grein sveitarstjórnarlaga óskaði Sveitarfélagið Árborg eftir að KPMG legði sérstakt mat á áhrif skólabyggingar Stekkjaskóla (1. áfanga) á fjárhag sveitarfélagsins.

Sjá nánar

26. febrúar 2021 : Byggjum upp sterka liðsheild

Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum grunnskóla á Selfossi?

Sjá nánar

25. febrúar 2021 : Umfangsmesta gatnaverkefni í sögu sveitarfélagsins

Fyrsta skóflustunga að 2.áfanga gatnagerðar og lagna í Björkurstykki fór fram 22. febrúar 2021 að viðstöddum fulltrúum sveitarfélags og verktaka.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica