Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíðaNýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

12. maí 2021 : Seinkun á götusópun

Því miður hefur ekki tekist að klára götusópun á svæði 5 samkvæmt áætlun. Verður svæði 5 klárað föstudaginn 14. maí. Sjáið nánar um uppfærðar dagsetningar fyrir svæði 6 og 7 í viðburðadagatali.

Sjá nánar

12. maí 2021 : Vinnuskóli Árborgar sumarið 2021

Nú er opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Árborgar sumarið 2021. Í ár er 7.bekk í fyrsta skipti boðið að taka þátt í vinnuskólanum. 

Sjá nánar

12. maí 2021 : Götusópun í dag, 12. maí

Vegna bilunar í innra kerfi map.is í gær náðist því miður ekki að senda tilkynningu um götusópun fyrir daginn í dag.

Sjá nánar

6. maí 2021 : Fjárhagsaðstoð í Árborg

Bæjarstjórn hefur samþykkt samhljóða tillögu bæjarráðs að heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð í Árborg. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica