Rakninga-app
Við hvetjum alla til að setja upp Rakning C-19 appið til að hjálpa til við rakningu þegar upp koma smit.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Við hvetjum alla til að setja upp Rakning C-19 appið til að hjálpa til við rakningu þegar upp koma smit.
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2026 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 19. nóvember. Útsvarsprósentan helst óbreytt í 14,97% og fasteignagjöld lækkuð.
Sjá nánarGóð mæting var þegar frístundaheimilin buðu til haustkaffis fimmtudaginn 13. nóvember síðastliðinn.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg hefur hlotið áframhaldandi styrk frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu til verkefnisins Elja virkniráðgjöf.
Sjá nánarTónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Sjá nánar