Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

20. október 2025 : Gleði og samvera í BES 17. október – söngstund, pálínuboð og lok lestrarkeppni

Föstudaginn 17. október var haldinn einstakur viðburður í skólanum sem einkenndist af gleði, samveru og litadýrð. Dagskráin hófst klukkan 8:20 með notalegri og fjölmennri söngstund, þar sem bæði foreldrar og nemendur tóku þátt. Þessi hlýja stund skapaði góða stemningu og samkennd á meðal allra viðstaddra.

Sjá nánar

17. október 2025 : Gullin í grenndinni - tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2025

Gullin í grenndinni er útináms- og samstarfsverkefni tveggja skóla á Selfossi, leikskólans Álfheima og grunnskólans Vallaskóla. Meginmarkmið verkefnisins er að nemendur kynnist náttúrunni og læri og upplifi hana á fróðlegan og skemmtilegan hátt, auk þess að skapa tengsl á milli skólastiganna tveggja.

Sjá nánar

14. október 2025 : Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan 13.- 17.október & Zelsíuz býður í heimsókn

Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni. 

Sjá nánar

14. október 2025 : Listaverk í Ráðhúsi Árborgar

Litrík og tilfinningaþrungin olíumálverk eftir abstraktlistamanninn Jakob Veigar Sigurðsson prýða nú skrifstofur, viðtals- og fundarherbergi í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica