Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

23. desember 2025 : Hátíðarkveðja bæjarstjóra - Viðburðarríkt ár senn að baki

Það er ekki ofsögum sagt að tíminn líður hratt. Árið 2025 hefur verið viðburðaríkt og nú eru jól og áramót að ganga í garð. Lífsreynsla ársins fer í reynslu- og minningarbankann þegar hugsað er til baka og áhugaverð atvik rifjuð upp. Þakklæti er mér ofarlega í huga, það er margt sem við getum glaðst yfir ásamt því að læra af reynslunni til þess að gera betur á næsta ári. Sveitarfélagið Árborg er samfélag sem ég er stoltur af að tilheyra og ég mun alltaf gera mitt besta fyrir Árborg okkar allra.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica