14. október 2020

Auglýsing um skipulagslýsingu deiliskipulags – Hjalladæl á Eyrarbakka

Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing á fyrirhuguðu deiliskipulagi að Hjalladæl á Eyrarbakka.

Skipulagslýsing | Hjalladæl

Svæði sem um ræðir er 6,2 ha. svæðis norðan við Túngötu í framhaldi af Hjalladæl til vesturs og austurs. Fyrir á skipulagssvæðinu eru 25 hús. Áætlað er að bæta við allt að 38 íbúðum á 16 par- og raðhúsalóðum.

Skipulags- og matslýsingin mun liggja frammi til kynningar á skrifstofu skipulagsfulltrúa að Austurvegi 67, Selfossi, á skrifstofutíma frá 8:00-12:00 og 12:30-15:00.

Skriflegum ábendingum er hægt að koma á framfæri á staðnum, eða á netfangið skipulag@arborg.is til og með 4.11.2020

Virðingarfyllst,

Sigurður Andrés Þorvarðarson | skipulagsfulltrúi


Þetta vefsvæði byggir á Eplica