Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu tilkynningarnar

Fyrirsagnalisti

27. október 2025 : Í krafti okkar allra – samtalsfundur fyrir foreldra í 5.–10. bekk í Árborg

Á síðustu misserum hefur orðið vart við aukna áhættuhegðun meðal barna og ungmenna í Árborg. Við sjáum merki um breytingar í samskiptum, hegðun og líðan, þróun sem vekur áhyggjur meðal foreldra, skólasamfélags og þeirra sem starfa með börnum og unglingum.

Sjá nánar

17. október 2025 : Jólatorgið á Eyrarbakka - opið fyrir umsóknir söluaðila

Jólatorgið á Eyrarbakka opnar á ný sunnudaginn 30. nóvember.

Sjá nánar

15. október 2025 : Framlengdur frestur á endurnýjun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði 2025

Endurnýjun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Árborg þarf að skila inn fyrir 21. október 2025.

Sjá nánar

15. október 2025 : Gjafatré fyrir Jólin 2025

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir grenitrjám úr heimagörðum sem íbúar þurfa að losa sig við og gætu nýst sem torgtré fyrir jólin.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica