Heima er þar sem hjartað slær | 17. - 22. október
Kallað er eftir þátttakendum! - English below
Bókasafn Árborgar leitar að þátttakendum á Suðurlandi. Boðið verður upp á vinnustofu Heima er þar sem hjartað slær leidda af listakonunum Önnu Maríu Cornette (IS) og Gillian Pokalo (USA), fyrir reynda og óreynda í listsköpun, þar sem unnið verður með tilfinninguna heima.
Vinnustofan, 18.-20. október 2022, er þátttakendum að kostnaðarlausu. Henni lýkur með sýningu á verkunum og eru öllum opnar sem skilgreina sig kvenkyns, eru af erlendu bergi og/eða hafa reynslu af því að halda heimili erlendis.
Hvetjum allar áhugasamar konur til að hafa samband við heidrun@arborg.is eða í síma 480 1980
Call for participants!
Árborg Library is looking for participants on the South of Iceland to take part in the workshop Home Is Where the Heart Is, led by the artists Anna María Cornette (IS) and Gillian Pokalo (USA) to explore the idea of home.
The workshop, October 18th -20th 2022, is free of charge and is open for all who defines themselves as female and is from a foreign country or has experience of keeping a home abroad. No art experience needed.
We encourage all women who are interested to get in touch with heidrun@arborg.is or telephone 480 1980