Hestur í óskilum í Sveitarfélaginu Árborg
Í óskilum er 4ra til 5 vetra gömul hryssa. Brúnsokkótt, tvístjörnótt. Hryssan hefur verið í Austurkoti í c.a. 3 ár Hryssan er ómörkuð.
Hafi réttur eigandi ekki vitjað hennar og sannað eignarrétt sinn á henni og greitt áfallinn kostnað innan þriggja vikna frá birtingu auglýsingar þessarar, verður óskað eftir uppboði á hryssunni hjá sýslumannsembættinu.Allar nánari upplýsingar gefur Páll Bragi Hólmarsson S: 897-7788