Laus ræktunar- og beitarhólf
Mannvirkja- og umhverfissvið auglýsir til leigu ræktunar- og beitarhólf í Sveitarfélaginu Árborg. Sótt er um laus hólf á Mín Árborg.
Að þessu sinni eru eftirtalin beitarhólf laus til leigu:
Landnr. | Heiti | Stærð lands |
166168 | Teigur | 2 ha |
179300 | Gunnarshússtún | 2,6 ha |
186217 | Nautagirðing | 21,9 ha |
180329 | Ræktunarland CC | 3,1 ha |
179305 | Beitiland E | 4 ha |
166174 | Ræktunarland 2 | 6,5 ha |
210187 | Borg III | 14 ha |
165773 | Rauðárhóll | 2,4 ha |
166146 | Jóagerði | 2 ha |
173670 | Sólheimatunga 2 | 1,1 ha |
179302 | Sölkutóftargrund | 1,5 ha |
166142 | Háeyrar, Norðurgrund | 2,4 ha |
180327 | Melur | 12 ha |
179845 | Krossanes | 2,6 ha |
179334 | Oddstekkur | 3,7 ha |
Vakin er athygli á reglum um land til beitar- og ræktunar og eru umsækendur hvattir til að kynna sér þær.
Umsóknarfrestur er til 10. mars 2025