Sérstakur húsnæðisstuðningur
Tilkynning um hækkun á sérstökum húsnæðisstuðning.
Frá og með 01.05.2024 hefur Bæjarstjórn Árborg samþykkt að hækka tekju og eignaviðmið einstaklinga vegna umsóknar um sértækan húsnæðisstuðning.
Einstaklingar sem fá nú þegar sértækan húsnæðisstuðning verður sjálfkrafa endurreiknaðir.
Sjá nánar um reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Sveitarfélaginu Árborg.