Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu tilkynningarnar

Fyrirsagnalisti

24. september 2025 : Menningarverðlaun SASS 2025

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2025.

Sjá nánar

19. september 2025 : Opnir íbúafundir með bæjarstjóra Árborgar

Bragi Bjarnason bæjarstjóri býður íbúum á opinn fund til umræðu um mál sem brenna á íbúum.

Sjá nánar

17. september 2025 : Verður þú næsta stuðningsfjölskylda?

Sveitarfélagið Árborg leitar að hlýjum og ábyrgum heimilum sem vilja taka þátt í því að styðja börn með langvarandi stuðningsþarfir. Stuðningsfjölskyldur veita börnum öruggt og kærleiksríkt skjól á heimili sínu – í allt frá 1 til 6 sólarhringa á mánuði.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica