Þverun á Ólafsvöllum vegna lagningur ljósleiðara röra
Mannvirkja- og umhverfissvið Árborgar veitir leyfishafa tímabundið og takmarkað leyfi til afnota af borgarlandi vegna lagningu ljósleiðara röra.
Gildistími leyfis er: 09. maí 2022 frá kl. 08:00 til 18:00
Leyfið er útgefið samanber lýsingu, afstöðumynda/korta og annarra samskipta sem vísað er í.
Forráðamenn húsa og nágrannar við framkvæmdasvæði verða upplýstir um afnotaleyfið af leyfishafa.
Við útgáfu leyfis hefur leyfishafi skuldbundið sig til að uppfylla skilmála sveitarfélagsins. Ávallt skal tryggja aðgengi sorphirðu á þeim svæðum sem afnotaheimildin nær yfir.