Tímabundin lokun á Eyraragötu
Sveitarfélagið hefur veitt tímabundið leyfi til lokunar á Eyrargötunni frá Háeyrarvegi að Bakarastíg þann 16.11.2024 frá kl 20 - 02 vegna upptöku á auglýsingu.
Sveitarfélagið hefur veitt tímabundi leyfi til lokunar á Eyrargötunni frá Háeyrarvegi að Bakarastíg þann 16. nóvember 2024 frá kl. 20:00 - 02:00 vegna upptöku á nýrri jólaauglýsingu á vegum Skot Productions ehf.
Íbúar fá nánari útlistun á tökunum frá leyfishafa þar sem óskað verður eftir þáttöku íbúa í auglýsingunni.